Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Kroníkubók 5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Kroníkubók – yfirlit

      • Vígsla musterisins undirbúin (1–14)

        • Örkin flutt í musterið (2–10)

2. Kroníkubók 5:1

Millivísanir

  • +1Kon 6:38
  • +1Kr 22:14
  • +1Kon 7:51; 1Kr 26:26

2. Kroníkubók 5:2

Millivísanir

  • +2Sa 6:12; 2Kr 1:4
  • +1Kon 8:1, 2; Sl 2:6

2. Kroníkubók 5:3

Neðanmáls

  • *

    Það er, laufskálahátíðinni.

Millivísanir

  • +3Mó 23:34; 2Kr 7:8

2. Kroníkubók 5:4

Millivísanir

  • +2Mó 25:14; 4Mó 4:15; 1Kon 8:3–5; 1Kr 15:2, 15

2. Kroníkubók 5:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „Það voru Levítaprestarnir“.

Millivísanir

  • +2Mó 40:35; 4Mó 4:29, 31

2. Kroníkubók 5:6

Millivísanir

  • +2Sa 6:13

2. Kroníkubók 5:7

Millivísanir

  • +1Kon 6:20, 23; 8:6–9

2. Kroníkubók 5:8

Millivísanir

  • +2Mó 25:14

2. Kroníkubók 5:10

Millivísanir

  • +2Mó 34:1; 40:20
  • +2Mó 19:5; 24:7
  • +2Mó 19:1

2. Kroníkubók 5:11

Millivísanir

  • +2Mó 19:10; 4Mó 8:21
  • +1Kr 24:1

2. Kroníkubók 5:12

Millivísanir

  • +1Kr 15:16
  • +1Kr 6:31, 39
  • +1Kr 6:31, 33
  • +1Kr 16:41; 25:1, 6; 25:3
  • +1Kr 15:24

2. Kroníkubók 5:13

Millivísanir

  • +1Kr 16:34
  • +2Mó 40:34, 35; 1Kon 8:10, 11

2. Kroníkubók 5:14

Millivísanir

  • +2Kr 7:1, 2; Esk 10:4; Op 21:23

Almennt

2. Kron. 5:11Kon 6:38
2. Kron. 5:11Kr 22:14
2. Kron. 5:11Kon 7:51; 1Kr 26:26
2. Kron. 5:22Sa 6:12; 2Kr 1:4
2. Kron. 5:21Kon 8:1, 2; Sl 2:6
2. Kron. 5:33Mó 23:34; 2Kr 7:8
2. Kron. 5:42Mó 25:14; 4Mó 4:15; 1Kon 8:3–5; 1Kr 15:2, 15
2. Kron. 5:52Mó 40:35; 4Mó 4:29, 31
2. Kron. 5:62Sa 6:13
2. Kron. 5:71Kon 6:20, 23; 8:6–9
2. Kron. 5:82Mó 25:14
2. Kron. 5:102Mó 34:1; 40:20
2. Kron. 5:102Mó 19:5; 24:7
2. Kron. 5:102Mó 19:1
2. Kron. 5:112Mó 19:10; 4Mó 8:21
2. Kron. 5:111Kr 24:1
2. Kron. 5:121Kr 15:16
2. Kron. 5:121Kr 6:31, 39
2. Kron. 5:121Kr 6:31, 33
2. Kron. 5:121Kr 16:41; 25:1, 6; 25:3
2. Kron. 5:121Kr 15:24
2. Kron. 5:131Kr 16:34
2. Kron. 5:132Mó 40:34, 35; 1Kon 8:10, 11
2. Kron. 5:142Kr 7:1, 2; Esk 10:4; Op 21:23
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Kroníkubók 5:1–14

Síðari Kroníkubók

5 Salómon lauk þannig öllu verki sínu við hús Jehóva.+ Hann sótti munina sem Davíð faðir hans hafði helgað+ og kom silfrinu, gullinu og öllum gripunum fyrir í fjárhirslum húss hins sanna Guðs.+ 2 Salómon kallaði nú saman öldunga Ísraels, alla höfðingja ættkvísla og ætta Ísraels. Þeir komu til Jerúsalem til að flytja sáttmálsörk Jehóva upp eftir frá Davíðsborg,+ það er Síon.+ 3 Allir Ísraelsmenn komu saman hjá konunginum á hátíðinni* í sjöunda mánuðinum.+

4 Þegar allir öldungar Ísraels voru komnir lyftu Levítarnir örkinni.+ 5 Þeir fluttu hana upp eftir ásamt samfundatjaldinu+ og öllum heilögu áhöldunum sem voru í tjaldinu. Það voru prestarnir og Levítarnir* sem fluttu þetta upp eftir. 6 Salómon konungur og allur söfnuður Ísraels, sem var samankominn hjá honum, stóðu frammi fyrir örkinni. Þeir fórnuðu fjölda sauða og nauta,+ fleirum en hægt var að telja eða kasta tölu á. 7 Síðan fluttu prestarnir sáttmálsörk Jehóva á sinn stað, inn í innsta herbergi hússins, hið allra helgasta, undir vængi kerúbanna.+ 8 Kerúbarnir þöndu út vængina yfir staðnum þar sem örkin stóð og huldu þannig örkina og stangir hennar+ ofan frá. 9 Stangirnar voru svo langar að það sást í enda þeirra frá hinu heilaga fyrir framan innsta herbergið, en þær sáust ekki utan frá. Þær eru þar enn þann dag í dag. 10 Í örkinni var ekkert nema töflurnar tvær sem Móse hafði lagt í hana við Hóreb+ þegar Jehóva gerði sáttmála+ við Ísraelsmenn á leið þeirra frá Egyptalandi.+

11 Þegar prestarnir komu út úr helgidóminum (en allir prestarnir sem voru viðstaddir höfðu helgað sig,+ sama hvaða flokki þeir tilheyrðu)+ 12 stóðu allir Levítasöngvararnir,+ sem voru undir stjórn Asafs,+ Hemans,+ Jedútúns+ og sona þeirra og bræðra, austan við altarið klæddir fötum úr fínu efni. Þeir héldu á málmgjöllum, hörpum og öðrum strengjahljóðfærum og með þeim voru 120 prestar sem blésu í lúðra.+ 13 Lúðrablásararnir og söngvararnir lofuðu Jehóva og þökkuðu honum í sameiningu. Þeir lofuðu Jehóva með lúðrablæstri, málmgjöllum og öðrum hljóðfærum „því að hann er góður, tryggur kærleikur hans varir að eilífu“.+ Þá fyllti ský húsið, hús Jehóva.+ 14 Prestarnir gátu ekki gegnt þjónustu sinni fyrir skýinu því að dýrð Jehóva fyllti hús hins sanna Guðs.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila