Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esrabók 2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Esrabók – yfirlit

      • Skrá yfir útlagana sem sneru heim (1–67)

        • Musterisþjónarnir (43–54)

        • Afkomendur þjóna Salómons (55–57)

      • Sjálfviljagjafir til musterisins (68–70)

Esrabók 2:1

Neðanmáls

  • *

    Hugsanlega er átt við skattlandið Babýlon eða skattlandið Júda.

Millivísanir

  • +Esr 8:1
  • +2Kon 24:15, 16; 25:11; 2Kr 36:20
  • +Neh 7:6, 7

Esrabók 2:2

Millivísanir

  • +Esr 1:8, 11; Hag 1:14; Mt 1:12
  • +Esr 3:8; 5:2; Sak 3:1
  • +Neh 7:8–38

Esrabók 2:5

Millivísanir

  • +Neh 6:17, 18

Esrabók 2:6

Millivísanir

  • +Esr 10:30, 44; Neh 3:11

Esrabók 2:7

Millivísanir

  • +Esr 10:26, 44

Esrabók 2:8

Millivísanir

  • +Esr 10:27, 44

Esrabók 2:19

Millivísanir

  • +Esr 10:33, 44

Esrabók 2:23

Millivísanir

  • +Jós 21:8, 18; Jer 1:1

Esrabók 2:26

Millivísanir

  • +Jós 18:21, 25
  • +Jós 18:21, 24

Esrabók 2:28

Millivísanir

  • +Jós 7:2

Esrabók 2:29

Millivísanir

  • +Esr 10:43, 44

Esrabók 2:36

Millivísanir

  • +Neh 7:39–42
  • +1Kr 9:2, 10; Neh 11:3, 10
  • +1Kr 24:3, 11

Esrabók 2:37

Millivísanir

  • +1Kr 24:3, 14; Esr 10:20, 44

Esrabók 2:38

Millivísanir

  • +Esr 10:22, 44

Esrabók 2:39

Millivísanir

  • +1Kr 24:3, 8; Esr 10:21, 44

Esrabók 2:40

Millivísanir

  • +Neh 7:43
  • +Esr 3:9; Neh 12:8, 24

Esrabók 2:41

Millivísanir

  • +Neh 7:44
  • +1Kr 15:16, 17; Neh 11:3, 17

Esrabók 2:42

Millivísanir

  • +Neh 7:45
  • +1Kr 9:2, 17; Neh 11:3, 19
  • +Neh 12:25, 26

Esrabók 2:43

Neðanmáls

  • *

    Á hebr. netiním sem þýðir ‚hinir gefnu‘, það er, til að þjóna Guði.

Millivísanir

  • +Jós 9:3, 27; 1Kr 9:2; Neh 3:26; 7:46–56

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2006, bls. 19

    1.10.1992, bls. 29-32

Esrabók 2:50

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Meúníms“.

  • *

    Eða hugsanl. „Nefísíta“.

Esrabók 2:55

Millivísanir

  • +Neh 7:57–60

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2006, bls. 19

    1.10.1992, bls. 29-32

Esrabók 2:58

Neðanmáls

  • *

    Á hebr. netiním sem þýðir ‚hinir gefnu‘, það er, til að þjóna Guði.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1992, bls. 29-32

Esrabók 2:59

Millivísanir

  • +Neh 7:61–65

Esrabók 2:61

Millivísanir

  • +1Kr 24:3, 10; Neh 3:21
  • +2Sa 17:27–29; 1Kon 2:7

Esrabók 2:62

Neðanmáls

  • *

    Eða „álitnir óhreinir og því reknir úr“.

Millivísanir

  • +4Mó 3:10

Esrabók 2:63

Neðanmáls

  • *

    Á hebr. tirshata, persneskur titill skattlandsstjóra.

Millivísanir

  • +3Mó 2:3; 6:26; 4Mó 18:11
  • +2Mó 28:30; 4Mó 27:21; 1Sa 28:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2006, bls. 19

    1.9.1986, bls. 20

Esrabók 2:64

Millivísanir

  • +Neh 7:66–69; Jes 10:21; Jer 23:3

Esrabók 2:68

Millivísanir

  • +2Mó 35:5; 1Kr 29:5; Neh 7:70–72
  • +2Kr 3:1

Esrabók 2:69

Neðanmáls

  • *

    Ein slík drakma er almennt talin jafngilda persneska gulldaríkanum sem vó 8,4 g. Ekki sama drakma og í Grísku ritningunum. Sjá viðauka B14.

  • *

    Mína í Hebresku ritningunum jafngilti 570 g. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +Esr 8:25

Esrabók 2:70

Neðanmáls

  • *

    Á hebr. netiním sem þýðir ‚hinir gefnu‘, það er, til að þjóna Guði.

Millivísanir

  • +Neh 7:73

Almennt

Esra. 2:1Esr 8:1
Esra. 2:12Kon 24:15, 16; 25:11; 2Kr 36:20
Esra. 2:1Neh 7:6, 7
Esra. 2:2Esr 1:8, 11; Hag 1:14; Mt 1:12
Esra. 2:2Esr 3:8; 5:2; Sak 3:1
Esra. 2:2Neh 7:8–38
Esra. 2:5Neh 6:17, 18
Esra. 2:6Esr 10:30, 44; Neh 3:11
Esra. 2:7Esr 10:26, 44
Esra. 2:8Esr 10:27, 44
Esra. 2:19Esr 10:33, 44
Esra. 2:23Jós 21:8, 18; Jer 1:1
Esra. 2:26Jós 18:21, 25
Esra. 2:26Jós 18:21, 24
Esra. 2:28Jós 7:2
Esra. 2:29Esr 10:43, 44
Esra. 2:36Neh 7:39–42
Esra. 2:361Kr 9:2, 10; Neh 11:3, 10
Esra. 2:361Kr 24:3, 11
Esra. 2:371Kr 24:3, 14; Esr 10:20, 44
Esra. 2:38Esr 10:22, 44
Esra. 2:391Kr 24:3, 8; Esr 10:21, 44
Esra. 2:40Neh 7:43
Esra. 2:40Esr 3:9; Neh 12:8, 24
Esra. 2:41Neh 7:44
Esra. 2:411Kr 15:16, 17; Neh 11:3, 17
Esra. 2:42Neh 7:45
Esra. 2:421Kr 9:2, 17; Neh 11:3, 19
Esra. 2:42Neh 12:25, 26
Esra. 2:43Jós 9:3, 27; 1Kr 9:2; Neh 3:26; 7:46–56
Esra. 2:55Neh 7:57–60
Esra. 2:59Neh 7:61–65
Esra. 2:611Kr 24:3, 10; Neh 3:21
Esra. 2:612Sa 17:27–29; 1Kon 2:7
Esra. 2:624Mó 3:10
Esra. 2:633Mó 2:3; 6:26; 4Mó 18:11
Esra. 2:632Mó 28:30; 4Mó 27:21; 1Sa 28:6
Esra. 2:64Neh 7:66–69; Jes 10:21; Jer 23:3
Esra. 2:682Mó 35:5; 1Kr 29:5; Neh 7:70–72
Esra. 2:682Kr 3:1
Esra. 2:69Esr 8:25
Esra. 2:70Neh 7:73
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
  • 51
  • 52
  • 53
  • 54
  • 55
  • 56
  • 57
  • 58
  • 59
  • 60
  • 61
  • 62
  • 63
  • 64
  • 65
  • 66
  • 67
  • 68
  • 69
  • 70
Biblían – Nýheimsþýðingin
Esrabók 2:1–70

Esrabók

2 Þetta eru þeir úr skattlandinu* sem sneru heim úr útlegðinni,+ þeir sem Nebúkadnesar konungur Babýlonar hafði herleitt til Babýlonar+ og sneru síðar aftur til Jerúsalem og Júda, hver til sinnar borgar.+ 2 Þeir komu með Serúbabel,+ Jesúa,+ Nehemía, Seraja, Reelja, Mordekaí, Bilsan, Mispar, Bigvaí, Rehúm og Baana.

Fjöldi ísraelskra karla var þessi:+ 3 afkomendur Parósar 2.172; 4 afkomendur Sefatja 372; 5 afkomendur Ara+ 775; 6 afkomendur Pahats Móabs,+ af ætt Jesúa og Jóabs, 2.812; 7 afkomendur Elams+ 1.254; 8 afkomendur Sattú+ 945; 9 afkomendur Sakkaí 760; 10 afkomendur Baní 642; 11 afkomendur Bebaí 623; 12 afkomendur Asgads 1.222; 13 afkomendur Adóníkams 666; 14 afkomendur Bigvaí 2.056; 15 afkomendur Adíns 454; 16 afkomendur Aters, komnir af Hiskía, 98; 17 afkomendur Besaí 323; 18 afkomendur Jóra 112; 19 afkomendur Hasúms+ 223; 20 afkomendur Gibbars 95; 21 ættaðir frá Betlehem 123; 22 menn frá Netófa 56; 23 menn frá Anatót+ 128; 24 ættaðir frá Asmavet 42; 25 ættaðir frá Kirjat Jearím, Kefíra og Beerót 743; 26 ættaðir frá Rama+ og Geba+ 621; 27 menn frá Mikmas 122; 28 menn frá Betel og Aí+ 223; 29 ættaðir frá Nebó+ 52; 30 afkomendur Magbísar 156; 31 afkomendur hins Elams 1.254; 32 afkomendur Haríms 320; 33 ættaðir frá Lód, Hadíd og Ónó 725; 34 ættaðir frá Jeríkó 345; 35 ættaðir frá Senaa 3.630.

36 Prestarnir+ voru: afkomendur Jedaja+ af ætt Jesúa+ 973; 37 afkomendur Immers+ 1.052; 38 afkomendur Pashúrs+ 1.247; 39 afkomendur Haríms+ 1.017.

40 Levítarnir+ voru: afkomendur Jesúa og Kadmíels,+ af afkomendum Hódavja, 74. 41 Söngvararnir+ voru: afkomendur Asafs+ 128. 42 Afkomendur hliðvarðanna+ voru: afkomendur Sallúms, afkomendur Aters, afkomendur Talmóns,+ afkomendur Akkúbs,+ afkomendur Hatíta, afkomendur Sóbaí – samtals 139.

43 Musterisþjónarnir*+ voru: afkomendur Síha, afkomendur Hasúfa, afkomendur Tabbaóts, 44 afkomendur Kerósar, afkomendur Síaha, afkomendur Padóns, 45 afkomendur Lebana, afkomendur Hagaba, afkomendur Akkúbs, 46 afkomendur Hagabs, afkomendur Salmaí, afkomendur Hanans, 47 afkomendur Giddels, afkomendur Gahars, afkomendur Reaja, 48 afkomendur Resíns, afkomendur Nekóda, afkomendur Gassams, 49 afkomendur Ússa, afkomendur Pasea, afkomendur Besaí, 50 afkomendur Asna, afkomendur Meúníta,* afkomendur Nefúsíms,* 51 afkomendur Bakbúks, afkomendur Hakúfa, afkomendur Harhúrs, 52 afkomendur Baselúts, afkomendur Mehída, afkomendur Harsa, 53 afkomendur Barkósar, afkomendur Sísera, afkomendur Tema, 54 afkomendur Nesía, afkomendur Hatífa.

55 Afkomendur þjóna Salómons voru: afkomendur Sótaí, afkomendur Sóferets, afkomendur Perúda,+ 56 afkomendur Jaala, afkomendur Darkóns, afkomendur Giddels, 57 afkomendur Sefatja, afkomendur Hattils, afkomendur Pókerets Hassebaíms, afkomendur Ami.

58 Alls voru musterisþjónarnir* og afkomendur þjóna Salómons 392.

59 Og eftirfarandi komu frá Tel Mela, Tel Harsa, Kerúb, Addón og Immer en þeir gátu ekki staðfest ætterni sitt og uppruna, hvort þeir væru í raun Ísraelsmenn:+ 60 afkomendur Delaja, afkomendur Tobía og afkomendur Nekóda 652. 61 Afkomendur prestanna voru: afkomendur Habaja, afkomendur Hakkósar+ og afkomendur Barsillaí sem giftist einni af dætrum Barsillaí+ Gíleaðíta og tók sér nafn þeirra. 62 Þessir menn leituðu að ættartölum sínum til að staðfesta ætterni sitt en fundu þær ekki og voru fyrir vikið sviptir* prestsembættinu.+ 63 Landstjórinn* bannaði þeim að borða af hinu háheilaga+ þar til prestur kæmi fram sem gæti leitað svara með úrím og túmmím.+

64 Allur söfnuðurinn var samtals 42.360 manns+ 65 auk 7.337 þræla og ambátta. Þeir höfðu einnig 200 söngvara og söngkonur. 66 Þeir áttu 736 hesta og 245 múldýr, 67 435 úlfalda og 6.720 asna.

68 Þegar þeir komu að húsi Jehóva í Jerúsalem gáfu sumir af ættarhöfðingjunum sjálfviljagjafir+ til húss hins sanna Guðs til að hægt væri að endurreisa það á sínum stað.+ 69 Hver og einn gaf í framkvæmdasjóðinn eins og hann gat. Þeir gáfu 61.000 gulldrökmur,* 5.000 silfurmínur*+ og 100 kyrtla fyrir prestana. 70 Prestarnir, Levítarnir, ýmsir almennir borgarar, söngvararnir, hliðverðirnir og musterisþjónarnir* settust að í borgum sínum. Þannig settust allir Ísraelsmenn að í borgum sínum.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila