Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 59
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Guð er skjöldur og athvarf

        • ‚Þyrmdu ekki svikurum‘ (5)

        • „Ég vil syngja um mátt þinn“ (16)

Sálmur 59:yfirskrift

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

  • *

    Orðrétt „húsið“.

Millivísanir

  • +1Sa 19:11

Sálmur 59:1

Millivísanir

  • +1Sa 19:12; Sl 18:48; 71:4
  • +Sl 12:5; 91:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2008, bls. 14

Sálmur 59:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „blóðþyrstum mönnum“.

Sálmur 59:3

Millivísanir

  • +1Sa 19:1; Sl 10:9; 71:10
  • +1Sa 24:11; 26:18; Sl 69:4

Sálmur 59:5

Millivísanir

  • +5Mó 33:29
  • +Okv 2:22

Sálmur 59:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „gelta“.

Millivísanir

  • +1Sa 19:11
  • +Sl 22:16
  • +Sl 59:14

Sálmur 59:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „freyðir“.

Millivísanir

  • +Sl 57:4; 64:3
  • +Sl 10:4, 11; 73:3, 11

Sálmur 59:8

Millivísanir

  • +Sl 37:12, 13
  • +Sl 33:10

Sálmur 59:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „öruggt fjallavígi“.

Millivísanir

  • +Sl 27:1; 46:1
  • +Sl 9:9; 62:2

Sálmur 59:10

Millivísanir

  • +Sl 6:4
  • +Sl 54:7

Sálmur 59:11

Millivísanir

  • +1Mó 15:1; 5Mó 33:29; Sl 3:3

Sálmur 59:12

Millivísanir

  • +Sl 64:8; Okv 12:13; 16:18

Sálmur 59:13

Millivísanir

  • +Sl 7:9
  • +1Sa 17:46; Sl 9:16; 83:17, 18

Sálmur 59:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „gelta“.

Millivísanir

  • +Sl 59:6

Sálmur 59:15

Millivísanir

  • +Sl 109:2, 10

Sálmur 59:16

Millivísanir

  • +Job 37:23; Sl 21:13; 145:10–12
  • +1Sa 17:37; Sl 61:3
  • +Okv 18:10

Sálmur 59:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „leika tónlist fyrir þig“.

Millivísanir

  • +Jes 12:2
  • +Sl 59:10

Almennt

Sálm. 59:yfirskrift1Sa 19:11
Sálm. 59:11Sa 19:12; Sl 18:48; 71:4
Sálm. 59:1Sl 12:5; 91:14
Sálm. 59:31Sa 19:1; Sl 10:9; 71:10
Sálm. 59:31Sa 24:11; 26:18; Sl 69:4
Sálm. 59:55Mó 33:29
Sálm. 59:5Okv 2:22
Sálm. 59:61Sa 19:11
Sálm. 59:6Sl 22:16
Sálm. 59:6Sl 59:14
Sálm. 59:7Sl 57:4; 64:3
Sálm. 59:7Sl 10:4, 11; 73:3, 11
Sálm. 59:8Sl 37:12, 13
Sálm. 59:8Sl 33:10
Sálm. 59:9Sl 27:1; 46:1
Sálm. 59:9Sl 9:9; 62:2
Sálm. 59:10Sl 6:4
Sálm. 59:10Sl 54:7
Sálm. 59:111Mó 15:1; 5Mó 33:29; Sl 3:3
Sálm. 59:12Sl 64:8; Okv 12:13; 16:18
Sálm. 59:13Sl 7:9
Sálm. 59:131Sa 17:46; Sl 9:16; 83:17, 18
Sálm. 59:14Sl 59:6
Sálm. 59:15Sl 109:2, 10
Sálm. 59:16Job 37:23; Sl 21:13; 145:10–12
Sálm. 59:161Sa 17:37; Sl 61:3
Sálm. 59:16Okv 18:10
Sálm. 59:17Jes 12:2
Sálm. 59:17Sl 59:10
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 59:1–17

Sálmur

Til tónlistarstjórans. Við „Eyddu ekki“. Miktam* eftir Davíð þegar Sál sendi menn til að vakta hús Davíðs* og drepa hann.+

59 Bjargaðu mér frá óvinum mínum, Guð minn,+

verndaðu mig fyrir þeim sem rísa gegn mér.+

 2 Bjargaðu mér frá þeim sem gera illt,

frelsaðu mig frá ofbeldismönnum.*

 3 Þeir sitja fyrir mér,+

sterkir menn ráðast á mig

þótt ég hafi hvorki gert uppreisn, Jehóva, né syndgað.+

 4 Þeir hlaupa og búast til atlögu þótt ég hafi ekkert brotið af mér.

Vaknaðu þegar ég hrópa og sjáðu hvað þeir gera

 5 því að þú, Jehóva, Guð hersveitanna, ert Guð Ísraels.+

Vaknaðu og líttu á það sem allar þjóðirnar gera,

þyrmdu engum illgjörnum svikara.+ (Sela)

 6 Á hverju kvöldi snúa þeir aftur,+

þeir urra* eins og hundar+ og læðast um borgina.+

 7 Sjáðu hvað streymir* úr munni þeirra,

sverð er á vörum þeirra+

og þeir segja: „Hver hlustar?“+

 8 En þú, Jehóva, hlærð að þeim,+

hæðist að öllum þjóðunum.+

 9 Þú ert styrkur minn, ég skyggnist eftir þér.+

Guð er mér öruggt athvarf.*+

10 Guð kemur mér til hjálpar, hann sem sýnir mér tryggan kærleika.+

Guð lætur mig sjá óvini mína falla.+

11 Dreptu þá ekki svo að þjóð mín gleymi ekki,

rektu þá á flæking með mætti þínum

og brjóttu þá á bak aftur, Jehóva, þú sem ert skjöldur okkar.+

12 Þeir syndga með munni sínum, með orðum vara sinna.

Láttu þá flækjast í eigin hroka+

vegna bölvana þeirra og lyga.

13 Gerðu út af við þá í reiði þinni,+

gerðu út af við þá svo að þeir hverfi með öllu.

Gerðu þeim ljóst að Guð ríkir yfir Jakobi og til endimarka jarðar.+ (Sela)

14 Láttu þá snúa aftur að kvöldi,

megi þeir urra* eins og hundar og læðast um borgina.+

15 Láttu þá reika um í leit að æti,+

megi þeir hvorki verða saddir né finna sér næturskjól.

16 En ég vil syngja um mátt þinn,+

segja fagnandi frá tryggum kærleika þínum að morgni

því að þú ert mér öruggt athvarf,+

til þín get ég flúið þegar erfiðleikar dynja á.+

17 Þú ert styrkur minn, ég vil syngja þér lof.*+

Guð er mér öruggt athvarf, hann sem sýnir mér tryggan kærleika.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila