Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Mósebók – yfirlit

      • Móse og logandi þyrnirunninn (1–12)

      • Jehóva útskýrir merkingu nafns síns (13–15)

      • Jehóva gefur Móse fyrirmæli (16–22)

2. Mósebók 3:1

Millivísanir

  • +2Mó 2:16; 18:1
  • +2Mó 24:12, 13; 1Kon 19:8, 9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2004, bls. 28

2. Mósebók 3:2

Millivísanir

  • +Pos 7:30–34

2. Mósebók 3:6

Millivísanir

  • +1Mó 17:1, 7
  • +1Mó 26:24
  • +1Mó 28:13; 32:9; Mt 22:32; Pos 7:32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 83

    Varðturninn,

    1.6.2005, bls. 13

2. Mósebók 3:7

Millivísanir

  • +2Mó 1:11; Jes 63:9; Pos 7:34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 7

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2019, bls. 15-16

    Varðturninn,

    1.9.2003, bls. 19

2. Mósebók 3:8

Millivísanir

  • +2Mó 12:51
  • +4Mó 13:26, 27; 5Mó 27:3
  • +1Mó 10:15–17; 2Mó 33:1, 2; 5Mó 7:1; Jós 3:10; Neh 9:7, 8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 7

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2019, bls. 15-16

2. Mósebók 3:9

Millivísanir

  • +2Mó 1:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 7

2. Mósebók 3:10

Millivísanir

  • +Sl 105:26, 38; Pos 7:34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 7

2. Mósebók 3:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2005, bls. 19-20

2. Mósebók 3:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „tilbiðja“.

Millivísanir

  • +5Mó 31:23; Jós 1:5; Jes 41:10; Róm 8:31; Fil 4:13
  • +2Mó 19:2; 5Mó 4:11, 12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2005, bls. 20

2. Mósebók 3:13

Millivísanir

  • +2Mó 15:3; Sl 96:8; 135:13; Hós 12:5; Jóh 17:26; Róm 10:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 7-9

    Varðturninn,

    15.3.2013, bls. 25

2. Mósebók 3:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „ég vil“.

  • *

    Eða „Ég verð það sem ég verð“. Sjá viðauka A4.

Millivísanir

  • +Job 23:13; Jes 14:27; Jóh 12:28
  • +2Mó 6:3, 7; Róm 9:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 125

    Nálgastu Jehóva, bls. 9-10

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    6.2020, bls. 6

    Varðturninn,

    15.7.2014, bls. 27

    15.3.2013, bls. 25-27

    1.4.2004, bls. 29

    1.2.2002, bls. 5

    1.8.1995, bls. 22

    1.2.1995, bls. 9-10

    1.12.1988, bls. 6

    Hvað kennir Biblían?, bls. 197

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 43

    Nýheimsþýðingin, bls. 1671

    Vaknið!,

    8.4.2004, bls. 9

2. Mósebók 3:15

Millivísanir

  • +1Mó 17:1, 7
  • +1Mó 26:24
  • +1Mó 28:13; Mt 22:32
  • +Sl 135:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 4

    Varðturninn,

    15.3.2013, bls. 25-27

2. Mósebók 3:16

Millivísanir

  • +1Mó 50:24; 2Mó 13:19

2. Mósebók 3:17

Millivísanir

  • +1Mó 15:13, 14; 3Mó 26:13
  • +1Mó 15:16
  • +2Mó 23:23
  • +4Mó 13:27; 5Mó 8:7–9

2. Mósebók 3:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „fara þrjár dagleiðir“.

Millivísanir

  • +2Mó 4:31
  • +1Mó 14:13
  • +2Mó 5:3; 10:25, 26

2. Mósebók 3:19

Millivísanir

  • +2Mó 5:2; 14:8; Róm 9:17

2. Mósebók 3:20

Millivísanir

  • +2Mó 7:3; 12:33; 5Mó 6:22

2. Mósebók 3:21

Millivísanir

  • +2Mó 11:2; 12:35, 36

2. Mósebók 3:22

Millivísanir

  • +1Mó 15:13, 14; 2Mó 12:36

Almennt

2. Mós. 3:12Mó 2:16; 18:1
2. Mós. 3:12Mó 24:12, 13; 1Kon 19:8, 9
2. Mós. 3:2Pos 7:30–34
2. Mós. 3:61Mó 17:1, 7
2. Mós. 3:61Mó 26:24
2. Mós. 3:61Mó 28:13; 32:9; Mt 22:32; Pos 7:32
2. Mós. 3:72Mó 1:11; Jes 63:9; Pos 7:34
2. Mós. 3:82Mó 12:51
2. Mós. 3:84Mó 13:26, 27; 5Mó 27:3
2. Mós. 3:81Mó 10:15–17; 2Mó 33:1, 2; 5Mó 7:1; Jós 3:10; Neh 9:7, 8
2. Mós. 3:92Mó 1:11
2. Mós. 3:10Sl 105:26, 38; Pos 7:34
2. Mós. 3:125Mó 31:23; Jós 1:5; Jes 41:10; Róm 8:31; Fil 4:13
2. Mós. 3:122Mó 19:2; 5Mó 4:11, 12
2. Mós. 3:132Mó 15:3; Sl 96:8; 135:13; Hós 12:5; Jóh 17:26; Róm 10:13
2. Mós. 3:14Job 23:13; Jes 14:27; Jóh 12:28
2. Mós. 3:142Mó 6:3, 7; Róm 9:17
2. Mós. 3:151Mó 17:1, 7
2. Mós. 3:151Mó 26:24
2. Mós. 3:151Mó 28:13; Mt 22:32
2. Mós. 3:15Sl 135:13
2. Mós. 3:161Mó 50:24; 2Mó 13:19
2. Mós. 3:171Mó 15:13, 14; 3Mó 26:13
2. Mós. 3:171Mó 15:16
2. Mós. 3:172Mó 23:23
2. Mós. 3:174Mó 13:27; 5Mó 8:7–9
2. Mós. 3:182Mó 4:31
2. Mós. 3:181Mó 14:13
2. Mós. 3:182Mó 5:3; 10:25, 26
2. Mós. 3:192Mó 5:2; 14:8; Róm 9:17
2. Mós. 3:202Mó 7:3; 12:33; 5Mó 6:22
2. Mós. 3:212Mó 11:2; 12:35, 36
2. Mós. 3:221Mó 15:13, 14; 2Mó 12:36
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Mósebók 3:1–22

Önnur Mósebók

3 Móse gerðist fjárhirðir hjá Jetró+ tengdaföður sínum, prestinum í Midían. Eitt sinn fór hann með hjörðina í vesturhluta óbyggðanna og kom að lokum að Hóreb,+ fjalli hins sanna Guðs. 2 Þá birtist engill Jehóva honum í eldi sem logaði í miðjum þyrnirunna.+ Móse horfði á og sá þá að runninn brann ekki þótt hann stæði í ljósum logum. 3 Hann hugsaði með sér: „Þetta er undarlegt. Ég ætla að færa mig nær og kanna af hverju þyrnirunninn brennur ekki.“ 4 Þegar Jehóva sá að Móse gekk nær til að skoða þetta kallaði hann til hans úr þyrnirunnanum: „Móse! Móse!“ Hann svaraði: „Hér er ég.“ 5 Þá sagði Guð: „Komdu ekki nær. Farðu úr sandölunum því að staðurinn sem þú stendur á er heilög jörð.“

6 Hann hélt áfram: „Ég er Guð föður þíns, Guð Abrahams,+ Guð Ísaks+ og Guð Jakobs.“+ Þá huldi Móse andlitið því að hann þorði ekki að líta á hinn sanna Guð. 7 Jehóva bætti við: „Ég hef séð hve illa er farið með fólk mitt í Egyptalandi og heyrt hvernig það hrópar á hjálp vegna þeirra sem þrælka það. Ég veit hvernig það þjáist.+ 8 Ég ætla að stíga niður, bjarga því úr höndum Egypta+ og leiða það út úr landinu og inn í gott og víðáttumikið land sem flýtur í mjólk og hunangi,+ á svæði Kanverja, Hetíta, Amoríta, Peresíta, Hevíta og Jebúsíta.+ 9 Já, hróp Ísraelsmanna hafa náð til mín og ég hef líka séð hve grimmilega Egyptar kúga þá.+ 10 Ég ætla nú að senda þig til faraós og þú átt að leiða þjóð mína, Ísraelsmenn, út úr Egyptalandi.“+

11 En Móse sagði við hinn sanna Guð: „Hvernig á maður eins og ég að fara til faraós og leiða Ísraelsmenn út úr Egyptalandi?“ 12 Hann svaraði: „Ég verð með þér+ og þetta verður tákn þess að ég hafi sent þig: Eftir að þú hefur leitt fólkið út úr Egyptalandi munuð þið þjóna* hinum sanna Guði á þessu fjalli.“+

13 Þá sagði Móse við hinn sanna Guð: „Segjum að ég fari til Ísraelsmanna og segi við þá: ‚Guð forfeðra ykkar sendi mig til ykkar.‘ Hverju á ég að svara þeim ef þeir spyrja: ‚Hvað heitir hann?‘“+ 14 Guð svaraði Móse: „Ég verð það sem ég kýs að* verða.“*+ Hann bætti við: „Þú skalt segja Ísraelsmönnum: ‚Ég verð sendi mig til ykkar.‘“+ 15 Guð sagði þá aftur við Móse:

„Þú skalt segja Ísraelsmönnum: ‚Jehóva, Guð forfeðra ykkar, Guð Abrahams,+ Guð Ísaks+ og Guð Jakobs,+ sendi mig til ykkar.‘ Það er nafn mitt að eilífu+ og undir því nafni verð ég þekktur frá kynslóð til kynslóðar. 16 Farðu nú og safnaðu saman öldungum Ísraels og segðu við þá: ‚Jehóva, Guð forfeðra ykkar, birtist mér, Guð Abrahams, Ísaks og Jakobs, og sagði: „Ég hef fylgst með ykkur+ og séð hvernig farið er með ykkur í Egyptalandi. 17 Þess vegna hef ég ákveðið að frelsa ykkur undan kúgun+ Egypta og leiða ykkur inn í land Kanverja, Hetíta, Amoríta,+ Peresíta, Hevíta og Jebúsíta,+ land sem flýtur í mjólk og hunangi.“‘+

18 Þeir munu hlusta á þig+ og þú munt ganga fyrir konung Egyptalands ásamt öldungum Ísraels og þið skuluð segja við hann: ‚Jehóva Guð Hebrea+ hefur birst okkur. Leyfðu okkur því að fara í þriggja daga ferð* út í óbyggðirnar til að færa Jehóva Guði okkar fórnir.‘+ 19 Ég veit þó vel að konungur Egyptalands mun ekki leyfa ykkur að fara nema hann sé þvingaður til þess.+ 20 Þess vegna mun ég rétta út höndina og refsa Egyptalandi með öllum þeim máttarverkum sem ég mun vinna þar, og eftir það lætur hann ykkur fara.+ 21 Og ég mun láta ykkur njóta velvildar Egypta svo að þið farið ekki tómhentir þaðan.+ 22 Hver kona skal biðja grannkonu sína og konuna sem dvelur í húsi hennar um gripi úr silfri og gulli og um fatnað, og þið skuluð láta syni ykkar og dætur bera það. Þið skuluð ræna Egypta.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila