Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Yfirlýsing gegn Babýlon (1–22)

        • Dagur Jehóva er nálægur! (6)

        • Medar munu sigra Babýlon (17)

        • Babýlon verður aldrei byggð framar (20)

Jesaja 13:1

Millivísanir

  • +Jer 25:12; 50:1–3; Op 18:2
  • +Jes 1:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 172-173

Jesaja 13:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „merkisstöng“.

Millivísanir

  • +Jer 51:12, 27, 28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 172-173

Jesaja 13:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „mínum helguðu“.

Millivísanir

  • +Jes 45:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 173-174

Jesaja 13:4

Millivísanir

  • +Dan 5:28
  • +Jer 50:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 173-174

Jesaja 13:5

Millivísanir

  • +Jer 50:9; 51:28
  • +Jer 51:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 173-174

Jesaja 13:6

Millivísanir

  • +Jes 13:18; Jer 50:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 174

Jesaja 13:7

Millivísanir

  • +Jer 50:43

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 174-175

Jesaja 13:8

Millivísanir

  • +Dan 5:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 174-175

Jesaja 13:9

Millivísanir

  • +Jer 50:23, 29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 175

Jesaja 13:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „og Kesíl hans“. Hér er ef til vill átt við Óríon og nálæg stjörnumerki.

Millivísanir

  • +Job 9:9; 38:31; Am 5:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 175

Jesaja 13:11

Millivísanir

  • +Sl 137:8; Jer 51:37; Op 18:2
  • +Jer 50:29; Dan 5:22, 23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 175

Jesaja 13:12

Millivísanir

  • +Jer 50:30; 51:3, 4
  • +1Kon 10:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 175-176

Jesaja 13:13

Millivísanir

  • +Jer 51:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 175-176

Jesaja 13:14

Millivísanir

  • +Jer 50:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 175-176

Jesaja 13:15

Millivísanir

  • +Jer 51:3, 4

Jesaja 13:16

Millivísanir

  • +Sl 137:8, 9

Jesaja 13:17

Millivísanir

  • +Jes 21:2; Jer 50:9; 51:11; Dan 5:30, 31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2006, bls. 10

    Spádómur Jesaja 1, bls. 176-177, 178-180

Jesaja 13:18

Millivísanir

  • +Jer 50:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 176-177, 179

Jesaja 13:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „djásn“.

Millivísanir

  • +Jes 47:5; Dan 4:30
  • +Jes 47:1
  • +1Mó 19:24, 25; Jer 50:40

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 3

    Vaknið!,

    1.2008, bls. 9

    Spádómur Jesaja 2, bls. 14-15

    Spádómur Jesaja 1, bls. 176-177

    Er til skapari?, bls. 106-107

    Bók fyrir alla menn, bls. 27

Jesaja 13:20

Millivísanir

  • +Jer 50:3, 13; 51:29, 37; Op 18:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 3

    Vaknið!,

    1.2008, bls. 9

    Spádómur Jesaja 1, bls. 180-181

    Varðturninn,

    1.4.1998, bls. 18-19

    Er til skapari?, bls. 106-107

    Bók fyrir alla menn, bls. 29

Jesaja 13:21

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „illir andar í geitarlíki“.

Millivísanir

  • +Op 18:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 180-181

Jesaja 13:22

Millivísanir

  • +Jer 51:33

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 180-181

Almennt

Jes. 13:1Jer 25:12; 50:1–3; Op 18:2
Jes. 13:1Jes 1:1
Jes. 13:2Jer 51:12, 27, 28
Jes. 13:3Jes 45:1
Jes. 13:4Dan 5:28
Jes. 13:4Jer 50:15
Jes. 13:5Jer 50:9; 51:28
Jes. 13:5Jer 51:11
Jes. 13:6Jes 13:18; Jer 50:13
Jes. 13:7Jer 50:43
Jes. 13:8Dan 5:6
Jes. 13:9Jer 50:23, 29
Jes. 13:10Job 9:9; 38:31; Am 5:8
Jes. 13:11Sl 137:8; Jer 51:37; Op 18:2
Jes. 13:11Jer 50:29; Dan 5:22, 23
Jes. 13:12Jer 50:30; 51:3, 4
Jes. 13:121Kon 10:11
Jes. 13:13Jer 51:29
Jes. 13:14Jer 50:16
Jes. 13:15Jer 51:3, 4
Jes. 13:16Sl 137:8, 9
Jes. 13:17Jes 21:2; Jer 50:9; 51:11; Dan 5:30, 31
Jes. 13:18Jer 50:14
Jes. 13:19Jes 47:5; Dan 4:30
Jes. 13:19Jes 47:1
Jes. 13:191Mó 19:24, 25; Jer 50:40
Jes. 13:20Jer 50:3, 13; 51:29, 37; Op 18:21
Jes. 13:21Op 18:2
Jes. 13:22Jer 51:33
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 13:1–22

Jesaja

13 Yfirlýsing gegn Babýlon+ sem birtist Jesaja+ Amotssyni í sýn:

 2 „Reisið fána*+ á grýttu fjalli.

Hrópið til þeirra, veifið hendinni

svo að þeir komi inn um hlið tignarmannanna.

 3 Ég hef gefið skipun þeim sem ég hef útvalið.*+

Ég hef stefnt saman hermönnum mínum til að tjá reiði mína,

stoltum og fagnandi mönnum.

 4 Hlustið! Mannmergð er á fjöllunum

– það hljómar eins og mikill her sé á ferð!

Hlustið! Heróp konungsríkja,

þjóða sem safnast hafa saman!+

Jehóva hersveitanna stefnir saman hernum til stríðs.+

 5 Þeir koma frá fjarlægu landi,+

frá ystu mörkum himins,

Jehóva og vopn reiði hans,

til að valda eyðingu um alla jörð.+

 6 Kveinið, því að dagur Jehóva er nálægur!

Hann kemur sem eyðing frá Hinum almáttuga.+

 7 Þess vegna verða allar hendur máttlausar

og hverjum manni fellst hugur.+

 8 Fólkið er skelfingu lostið,+

heltekið krampa og kvölum

eins og kona með fæðingarhríðir.

Menn horfa skelkaðir hver á annan,

náfölir af angist.

 9 Dagur Jehóva kemur,

grimmilegur með heift og brennandi reiði,

til að menn hrylli við landinu+

og syndurum verði útrýmt úr því.

10 Stjörnur himins og stjörnumerki*+

gefa ekki frá sér ljós.

Sólin verður myrk þegar hún rís

og tunglið ber enga birtu.

11 Ég læt heimsbyggðina svara til saka fyrir illsku sína+

og hina guðlausu fyrir synd sína.

Ég bind enda á stolt hinna hrokafullu

og lægi drambsemi harðstjóranna.+

12 Ég geri dauðlega menn sjaldgæfari en skíragull,+

já, fágætari en Ófírgull.+

13 Þess vegna læt ég, Jehóva hersveitanna, himininn skjálfa

og jörðina hristast og færast úr stað+

á degi brennandi reiði minnar.

14 Eins og gasella á flótta og hjörð án hirðis

munu allir snúa aftur til þjóðar sinnar,

hver og einn flýja heim í land sitt.+

15 Allir sem finnast verða reknir í gegn

og allir sem nást felldir með sverði.+

16 Börn þeirra verða barin til bana fyrir augum þeirra,+

hús þeirra rænd

og konum þeirra nauðgað.

17 Ég læt Meda ráðast gegn þeim.+

Þeir meta silfur einskis

og sækjast ekki eftir gulli.

18 Bogar þeirra fella unga menn.+

Þeir vorkenna ekki ávexti móðurkviðarins

og sýna börnum enga miskunn.

19 Babýlon, mikilfenglegust* allra ríkja,+

prýði og stolt Kaldea,+

verður eins og Sódóma og Gómorra þegar Guð eyddi þeim.+

20 Hún verður aldrei byggð framar,

kynslóð eftir kynslóð skal enginn búa þar.+

Enginn Arabi mun slá þar upp tjaldi

og enginn hirðir hvíla þar hjörð sína.

21 Eyðimerkurdýr munu hafast þar við

og húsin fyllast uglum.

Strútar munu búa þar+

og villigeitur* stökkva þar um.

22 Dýr ýlfra í turnum hennar

og sjakalar í glæsihöllum hennar.

Tími hennar er í nánd og dagar hennar taldir.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila