Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 19
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Yfirlýsing gegn Egyptalandi (1–15)

      • Egyptar fá að kynnast Jehóva (16–25)

        • Altari handa Jehóva í Egyptalandi (19)

Jesaja 19:1

Millivísanir

  • +Jer 25:17, 19; Esk 29:2; Jl 3:19
  • +2Mó 12:12; Jer 43:12; 46:25; Esk 30:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 201

Jesaja 19:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 200-202

Jesaja 19:3

Millivísanir

  • +Jes 19:11, 13
  • +Jes 8:19; Pos 16:16; Op 18:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 200-202

Jesaja 19:4

Millivísanir

  • +Jes 20:3, 4; Jer 46:25, 26; Esk 29:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 200-202

Jesaja 19:5

Millivísanir

  • +Esk 30:12; Sak 10:11

Jesaja 19:6

Millivísanir

  • +2Mó 2:3

Jesaja 19:7

Millivísanir

  • +5Mó 11:10
  • +Esk 29:10

Jesaja 19:9

Millivísanir

  • +2Mó 9:25, 31; Okv 7:16

Jesaja 19:11

Millivísanir

  • +Sl 78:12; Esk 30:14
  • +Jes 44:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 202-203

Jesaja 19:12

Millivísanir

  • +1Mó 41:8; 1Kon 4:30; Pos 7:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 202-203

Jesaja 19:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „Memfis“.

Millivísanir

  • +Jer 46:14; Esk 30:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 202-203

Jesaja 19:14

Millivísanir

  • +Job 12:20, 24; Jes 19:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 202-203

Jesaja 19:15

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „pálmagrein né reyrstilkur“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 202-203

Jesaja 19:16

Millivísanir

  • +Jes 11:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 203-204

Jesaja 19:17

Millivísanir

  • +Jes 20:3, 4; Jer 25:17, 19; 43:10, 11; Esk 29:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 203-204

Jesaja 19:18

Neðanmáls

  • *

    Það er, hebreska.

Millivísanir

  • +Jer 43:4, 7; 44:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 204

Jesaja 19:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2000, bls. 9-10

    Spádómur Jesaja 1, bls. 204-205

Jesaja 19:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2000, bls. 9-10

    Spádómur Jesaja 1, bls. 205

Jesaja 19:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 205-206

Jesaja 19:22

Millivísanir

  • +Jes 19:1; Jer 46:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 205-206

Jesaja 19:23

Millivísanir

  • +Jes 11:16; 35:8; 40:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 206-207

Jesaja 19:24

Millivísanir

  • +Sak 2:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 206-207

Jesaja 19:25

Millivísanir

  • +5Mó 32:9; Sl 115:12; Jes 61:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 206-207

Almennt

Jes. 19:1Jer 25:17, 19; Esk 29:2; Jl 3:19
Jes. 19:12Mó 12:12; Jer 43:12; 46:25; Esk 30:13
Jes. 19:3Jes 19:11, 13
Jes. 19:3Jes 8:19; Pos 16:16; Op 18:23
Jes. 19:4Jes 20:3, 4; Jer 46:25, 26; Esk 29:19
Jes. 19:5Esk 30:12; Sak 10:11
Jes. 19:62Mó 2:3
Jes. 19:75Mó 11:10
Jes. 19:7Esk 29:10
Jes. 19:92Mó 9:25, 31; Okv 7:16
Jes. 19:11Sl 78:12; Esk 30:14
Jes. 19:11Jes 44:25
Jes. 19:121Mó 41:8; 1Kon 4:30; Pos 7:22
Jes. 19:13Jer 46:14; Esk 30:13
Jes. 19:14Job 12:20, 24; Jes 19:3
Jes. 19:16Jes 11:15
Jes. 19:17Jes 20:3, 4; Jer 25:17, 19; 43:10, 11; Esk 29:6
Jes. 19:18Jer 43:4, 7; 44:1
Jes. 19:22Jes 19:1; Jer 46:13
Jes. 19:23Jes 11:16; 35:8; 40:3
Jes. 19:24Sak 2:11
Jes. 19:255Mó 32:9; Sl 115:12; Jes 61:9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 19:1–25

Jesaja

19 Yfirlýsing gegn Egyptalandi:+

Jehóva kemur til Egyptalands ríðandi á hraðfara skýi.

Gagnslausir guðir Egyptalands skjálfa frammi fyrir honum+

og hjörtu Egypta bráðna af ótta.

 2 „Ég egni Egypta gegn Egyptum

og þeir berjast hver við annan,

hver maður við bróður sinn og nágranna,

borg gegn borg og ríki gegn ríki.

 3 Egyptar verða ráðvilltir

og ég geri áform þeirra að engu.+

Þeir leita til gagnslausra guðanna,

til særingamanna, miðla og spásagnarmanna.+

 4 Ég sel Egypta í hendur hörðum húsbónda

og harðráður konungur mun ríkja yfir þeim,“+ segir hinn sanni Drottinn, Jehóva hersveitanna.

 5 Vatnið í hafinu þornar upp

og fljótið verður vatnslaust og þurrt.+

 6 Ódaun leggur af fljótunum,

Nílarskurðir Egyptalands tæmast og þorna.

Sefið og reyrinn visna.+

 7 Gróðurinn meðfram Níl, við ósa Nílarfljóts,

og sáðlandið við Níl+ skrælnar.+

Allt fýkur burt og hverfur.

 8 Fiskimennirnir syrgja,

þeir sem renna öngli í Níl kveina

og þeim fækkar sem leggja net í ána.

 9 Þeir sem vinna úr kembdum hör+

og þeir sem vefa hvítan dúk skammast sín.

10 Vefarar Egyptalands verða miður sín,

allir launamenn syrgja.

11 Höfðingjar Sóan+ eru heimskir.

Vitrustu ráðgjafar faraós gefa óskynsamleg ráð.+

Hvernig getið þið sagt við faraó:

„Ég er kominn af vitru fólki,

afkomandi fornra konunga“?

12 Hvar eru vitringar þínir núna?+

Láttu þá segja þér hvað Jehóva hersveitanna hefur ákveðið varðandi Egyptaland ef þeir vita það.

13 Höfðingjar Sóan hafa hegðað sér heimskulega,

höfðingjar Nóf*+ látið blekkjast,

ættarhöfðingjar Egyptalands hafa leitt fólk afvega.

14 Jehóva hefur ausið ringulreið yfir Egypta,+

höfðingjarnir hafa leitt þá afvega á öllum sviðum

eins og drukkinn mann sem slagar í spýju sinni.

15 Egyptar áorka engu,

hvorki höfuð né hali, rótarangi né sef.*

16 Á þeim degi verða Egyptar eins og konur sem skjálfa af ótta því að Jehóva hersveitanna reiðir ógnandi hönd sína gegn landinu.+ 17 Júdaland skýtur Egyptum skelk í bringu. Þeir skelfast um leið og minnst er á það vegna þess sem Jehóva hersveitanna hefur ákveðið varðandi þá.+

18 Þann dag verður mál Kanaans* talað í fimm borgum Egyptalands+ og þær sverja Jehóva hersveitanna hollustu. Ein borgin verður kölluð Niðurrifsborg.

19 Þann dag verður altari handa Jehóva í miðju Egyptalandi og stólpi til heiðurs Jehóva við landamærin. 20 Það verður til tákns og vitnisburðar um Jehóva hersveitanna í Egyptalandi. Fólk mun hrópa til Jehóva undan kúgurunum og hann sendir þá mikinn frelsara sem frelsar það. 21 Jehóva mun opinbera sig Egyptum og Egyptar kynnast Jehóva á þeim degi. Þeir bera fram fórnir og gjafir og þeir vinna Jehóva heit og efna það. 22 Jehóva slær Egypta,+ slær þá og læknar síðan. Þeir snúa aftur til Jehóva og hann heyrir bænir þeirra og læknar þá.

23 Þann dag verður greiður vegur+ frá Egyptalandi til Assýríu. Assýringar koma þá til Egyptalands og Egyptar til Assýríu, og Egyptar munu þjóna Guði ásamt Assýringum. 24 Á þeim degi sameinast Ísrael Egyptalandi og Assýríu+ en það verður til blessunar fyrir jörðina 25 því að þá hefur Jehóva hersveitanna blessað fólkið og sagt: „Blessuð sé þjóð mín, Egyptar, verk handa minna, Assýringar, og arfleifð mín, Ísrael.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila