Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 23
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Góðir hirðar og vondir (1–4)

      • Öryggi undir ‚réttlátum sprota‘ (5–8)

      • Falsspámenn fordæmdir (9–32)

      • „Byrði“ Jehóva (33–40)

Jeremía 23:1

Millivísanir

  • +Jer 10:21; 50:6; Esk 34:2

Jeremía 23:2

Millivísanir

  • +Esk 34:5

Jeremía 23:3

Millivísanir

  • +Jes 11:11; 35:10; Jer 29:14; 31:8
  • +Jer 50:19; Esk 34:14; Mík 2:12
  • +5Mó 30:3, 5; Am 9:14; Sak 10:8

Jeremía 23:4

Millivísanir

  • +Jer 3:15; Jóh 21:15; Pos 20:28

Jeremía 23:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „erfingja“.

Millivísanir

  • +Jes 11:1; 53:2; Jer 33:15, 16; Sak 3:8; Mt 2:23
  • +Lúk 1:32, 33
  • +Jes 9:7; 11:3, 4; 32:1

Jeremía 23:6

Millivísanir

  • +Sak 10:6
  • +5Mó 33:28; Jer 32:37; Sak 14:11
  • +Jes 54:17

Jeremía 23:7

Millivísanir

  • +Jer 16:14, 15

Jeremía 23:8

Millivísanir

  • +Jes 43:5; Esk 34:13; Sef 3:20

Jeremía 23:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „þeim sem fremja hjúskaparbrot“.

Millivísanir

  • +Jer 3:8, 9; 5:7; 13:27; Esk 22:11
  • +Jes 24:4; Jl 1:10
  • +Jer 12:4

Jeremía 23:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „fráhverfir“.

Millivísanir

  • +Jes 28:7; Jer 5:31; 6:13; Esk 22:25; Sef 3:4
  • +2Kr 33:1, 5; 36:14; Jer 7:11; Esk 8:10, 11; 23:39

Jeremía 23:12

Millivísanir

  • +Jer 13:16

Jeremía 23:13

Millivísanir

  • +Esk 16:46

Jeremía 23:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „styrkja hendur þeirra“.

Millivísanir

  • +Jer 29:21, 23
  • +Jer 23:26
  • +Jes 3:9
  • +1Mó 18:20; 5Mó 32:32; Jes 1:10; Júd 7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 19-20

Jeremía 23:15

Millivísanir

  • +Jer 8:14; 9:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 19-20

Jeremía 23:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „gefa ykkur falskar vonir“.

Millivísanir

  • +Jer 27:9; 29:8
  • +Hlj 2:14
  • +Jer 14:14; Esk 13:3; 22:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 19-20

Jeremía 23:17

Millivísanir

  • +Jer 4:10; 6:13, 14; 8:11; Esk 13:10
  • +Mík 3:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 22

Jeremía 23:19

Millivísanir

  • +Jer 25:32; 30:23, 24

Jeremía 23:21

Millivísanir

  • +Jer 14:14; 27:15; 29:8, 9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 20

Jeremía 23:22

Millivísanir

  • +Jer 25:4, 5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 21

Jeremía 23:24

Millivísanir

  • +1Mó 16:7, 13; Okv 15:3; Am 9:2; Heb 4:13
  • +Sl 139:7

Jeremía 23:25

Millivísanir

  • +5Mó 18:20; Jer 27:9; 29:21, 23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 20

Jeremía 23:26

Millivísanir

  • +Jer 14:14

Jeremía 23:27

Millivísanir

  • +Dóm 3:7; 2Kon 21:1, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2019, bls. 4

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 20-21

Jeremía 23:29

Millivísanir

  • +Jer 5:14
  • +Heb 4:12

Jeremía 23:30

Millivísanir

  • +5Mó 18:20; Jer 14:15; Esk 13:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1992, bls. 4

Jeremía 23:31

Millivísanir

  • +Esk 13:7

Jeremía 23:32

Millivísanir

  • +Sef 3:4
  • +Jer 7:8; Hlj 2:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 20

Jeremía 23:33

Neðanmáls

  • *

    Eða „hinn þungi boðskapur“. Hebreska orðið hefur tvíþætta merkingu: ‚þungvægur boðskapur frá Guði‘ eða ‚eitthvað íþyngjandi‘.

Millivísanir

  • +Jer 12:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2007, bls. 11-12

    1.8.1994, bls. 22-23

Jeremía 23:34

Neðanmáls

  • *

    Eða „þungur boðskapur“.

Jeremía 23:36

Neðanmáls

  • *

    Eða „þungan boðskap“.

Jeremía 23:38

Neðanmáls

  • *

    Eða „Hinn þungi boðskapur“.

Jeremía 23:40

Millivísanir

  • +Jer 24:9; 42:18; Hlj 5:20; Dan 9:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1994, bls. 22-23

Almennt

Jer. 23:1Jer 10:21; 50:6; Esk 34:2
Jer. 23:2Esk 34:5
Jer. 23:3Jes 11:11; 35:10; Jer 29:14; 31:8
Jer. 23:3Jer 50:19; Esk 34:14; Mík 2:12
Jer. 23:35Mó 30:3, 5; Am 9:14; Sak 10:8
Jer. 23:4Jer 3:15; Jóh 21:15; Pos 20:28
Jer. 23:5Jes 11:1; 53:2; Jer 33:15, 16; Sak 3:8; Mt 2:23
Jer. 23:5Lúk 1:32, 33
Jer. 23:5Jes 9:7; 11:3, 4; 32:1
Jer. 23:6Sak 10:6
Jer. 23:65Mó 33:28; Jer 32:37; Sak 14:11
Jer. 23:6Jes 54:17
Jer. 23:7Jer 16:14, 15
Jer. 23:8Jes 43:5; Esk 34:13; Sef 3:20
Jer. 23:10Jer 3:8, 9; 5:7; 13:27; Esk 22:11
Jer. 23:10Jes 24:4; Jl 1:10
Jer. 23:10Jer 12:4
Jer. 23:11Jes 28:7; Jer 5:31; 6:13; Esk 22:25; Sef 3:4
Jer. 23:112Kr 33:1, 5; 36:14; Jer 7:11; Esk 8:10, 11; 23:39
Jer. 23:12Jer 13:16
Jer. 23:13Esk 16:46
Jer. 23:14Jer 29:21, 23
Jer. 23:14Jer 23:26
Jer. 23:14Jes 3:9
Jer. 23:141Mó 18:20; 5Mó 32:32; Jes 1:10; Júd 7
Jer. 23:15Jer 8:14; 9:15
Jer. 23:16Jer 27:9; 29:8
Jer. 23:16Hlj 2:14
Jer. 23:16Jer 14:14; Esk 13:3; 22:28
Jer. 23:17Jer 4:10; 6:13, 14; 8:11; Esk 13:10
Jer. 23:17Mík 3:11
Jer. 23:19Jer 25:32; 30:23, 24
Jer. 23:21Jer 14:14; 27:15; 29:8, 9
Jer. 23:22Jer 25:4, 5
Jer. 23:241Mó 16:7, 13; Okv 15:3; Am 9:2; Heb 4:13
Jer. 23:24Sl 139:7
Jer. 23:255Mó 18:20; Jer 27:9; 29:21, 23
Jer. 23:26Jer 14:14
Jer. 23:27Dóm 3:7; 2Kon 21:1, 3
Jer. 23:29Jer 5:14
Jer. 23:29Heb 4:12
Jer. 23:305Mó 18:20; Jer 14:15; Esk 13:2, 3
Jer. 23:31Esk 13:7
Jer. 23:32Sef 3:4
Jer. 23:32Jer 7:8; Hlj 2:14
Jer. 23:33Jer 12:7
Jer. 23:40Jer 24:9; 42:18; Hlj 5:20; Dan 9:16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 23:1–40

Jeremía

23 „Illa fer fyrir hirðunum sem tortíma og tvístra sauðunum á beitilandi mínu!“ segir Jehóva.+

2 Þess vegna segir Jehóva Guð Ísraels um hirðana sem gæta þjóðar hans: „Þið hafið tvístrað sauðum mínum. Þið hafið sundrað þeim en ekki annast þá.“+

„Þess vegna ætla ég að refsa ykkur fyrir illskuverk ykkar,“ segir Jehóva.

3 „Síðan safna ég saman þeim sem eftir eru af sauðum mínum frá öllum þeim löndum sem ég hef tvístrað þeim til.+ Ég leiði þá aftur á beitiland þeirra+ og þeir verða frjósamir og þeim fjölgar.+ 4 Ég set hirða yfir þá og þeir munu gæta þeirra vel.+ Þeir verða ekki framar hræddir né óttaslegnir og engan þeirra mun vanta,“ segir Jehóva.

5 „Þeir dagar koma,“ segir Jehóva, „þegar ég læt réttlátan sprota* vaxa af ætt Davíðs.+ Konungur mun ríkja+ með skynsemi og standa vörð um réttlæti og réttvísi í landinu.+ 6 Á hans dögum verður Júda bjargað+ og Ísrael mun búa við öryggi.+ Þetta er nafnið sem honum verður gefið: ‚Jehóva er réttlæti okkar.‘“+

7 „Þeir dagar munu því koma,“ segir Jehóva, „þegar menn segja ekki lengur: ‚Svo sannarlega sem Jehóva lifir, hann sem leiddi Ísraelsmenn út úr Egyptalandi!‘+ 8 heldur: ‚Svo sannarlega sem Jehóva lifir, hann sem leiddi afkomendur Ísraelsmanna út úr landinu í norðri og öllum þeim löndum sem hann hafði hrakið þá til og flutti þá heim!‘ Þeir munu búa í sínu eigin landi.“+

9 Um spámennina:

Hjartað í brjósti mér er brostið.

Öll bein mín skjálfa.

Ég er eins og drukkinn maður,

eins og maður sem er bugaður af víndrykkju

vegna Jehóva og vegna hans heilögu orða.

10 Landið er fullt af ótrúum mönnum,*+

landið syrgir vegna bölvunarinnar+

og beitilönd óbyggðanna eru skrælnuð.+

Þeir ganga illskunnar braut og misbeita valdi sínu.

11 „Bæði spámenn og prestar eru spilltir.*+

Jafnvel í húsi mínu hef ég horft upp á illsku þeirra,“+ segir Jehóva.

12 „Þess vegna verður gata þeirra hál og dimm,+

þeim verður hrint svo að þeir falla

því að ég leiði ógæfu yfir þá

á ári uppgjörsins,“ segir Jehóva.

13 „Ég sá spámenn Samaríu+ hegða sér á andstyggilegan hátt.

Þeir spáðu í nafni Baals

og afvegaleiddu þjóð mína, Ísrael.

14 Og ég hef séð spámenn Jerúsalem gera hryllilega hluti.

Þeir fremja hjúskaparbrot+ og fara með eintómar lygar.+

Þeir styðja þá* sem fremja illskuverk

og þeir snúa sér ekki frá illsku sinni.

Fyrir mér eru þeir allir eins og Sódóma+

og íbúarnir eins og Gómorra.“+

15 Þess vegna segir Jehóva hersveitanna um spámennina:

„Ég gef þeim malurt að borða

og eitrað vatn að drekka+

því að frá spámönnum Jerúsalem hefur fráhvarf breiðst út um allt landið.“

16 Jehóva hersveitanna segir:

„Hlustið ekki á það sem spámennirnir segja ykkur.+

Þeir villa um fyrir ykkur.*

Sýnirnar sem þeir segja frá eru sprottnar úr þeirra eigin hjarta+

en ekki munni Jehóva.+

17 Þeir segja æ ofan í æ við þá sem fyrirlíta mig:

‚Jehóva segir: „Þið munuð njóta friðar.“‘+

Og við alla sem fylgja sínu þrjóska hjarta segja þeir:

‚Engin ógæfa kemur yfir ykkur.‘+

18 Hver hefur verið í innsta hring Jehóva

og séð og heyrt orð hans?

Hver hefur lagt við hlustir til að heyra orð hans?

19 Stormur Jehóva, reiði hans, brýst fram,

hann þyrlast yfir höfuð hinna illu eins og hvirfilbylur.+

20 Reiði Jehóva linnir ekki

fyrr en hann hefur framfylgt áformum hjarta síns og komið þeim til leiðar.

Þið munuð skilja það til fulls á síðustu dögum.

21 Ég sendi ekki spámennina en samt hlupu þeir af stað.

Ég talaði ekki til þeirra en samt spáðu þeir.+

22 En hefðu þeir verið í mínum innsta hring

hefðu þeir flutt þjóð minni orð mín

og beint henni af illskubrautinni, snúið henni frá vondum verkum sínum.“+

23 „Er ég aðeins Guð þegar ég er nálægur?“ segir Jehóva. „Er ég ekki líka Guð þegar ég er langt í burtu?“

24 „Getur nokkur maður falið sig þar sem ég sé hann ekki?“+ spyr Jehóva.

„Fylli ég ekki bæði himin og jörð?“+ spyr Jehóva.

25 „Ég hef heyrt hvað spámennirnir sem boða lygar í mínu nafni segja: ‚Mig dreymdi draum! Mig dreymdi draum!‘+ 26 Hve lengi ætla spámennirnir að halda áfram að fara með lygar? Spár þeirra eru blekkingar þeirra eigin hjartna.+ 27 Þeir reyna að fá fólk mitt til að gleyma nafni mínu með draumunum sem þeir segja hver öðrum, alveg eins og feður þeirra gleymdu nafni mínu vegna Baals.+ 28 Sá spámaður sem dreymir draum skal segja drauminn en sá sem hefur orð mitt skal vera sannorður þegar hann flytur það.“

„Hvað er sameiginlegt með strái og korni?“ segir Jehóva.

29 „Er ekki orð mitt eins og eldur,“+ segir Jehóva, „og eins og sleggja sem mölvar klettinn?“+

30 „Þess vegna snýst ég gegn spámönnunum,“ segir Jehóva, „sem stela orðum mínum hver frá öðrum.“+

31 „Ég snýst gegn spámönnunum,“ segir Jehóva, „sem segja með tungu sinni: ‚Þetta segir hann!‘“+

32 „Ég snýst gegn spámönnunum sem segja uppspunna drauma,“ segir Jehóva, „og afvegaleiða fólk mitt með lygum sínum og gorti.“+

„Ég sendi þá ekki og gaf þeim engin fyrirmæli. Þess vegna gera þeir fólkinu ekkert gagn,“+ segir Jehóva.

33 „Þegar þetta fólk, einhver spámaður eða prestur spyr þig: ‚Hver er byrði* Jehóva?‘ skaltu svara: ‚„Þið eruð byrðin! Og ég fleygi ykkur af mér,“+ segir Jehóva.‘ 34 Ef spámaður eða prestur eða einhver af þessu fólki segir: ‚Þetta er byrði* Jehóva!‘ þá snýst ég gegn þeim manni og fjölskyldu hans. 35 Hver og einn ykkar spyr náunga sinn og bróður: ‚Hverju hefur Jehóva svarað? Og hvað hefur Jehóva sagt?‘ 36 En þið skuluð aldrei aftur minnast á byrði* Jehóva því að byrðin er ykkar eigin orð og þið hafið afbakað orð hins lifandi Guðs, Jehóva hersveitanna, Guðs okkar.

37 Segðu við spámanninn: ‚Hvaða svar hefur Jehóva gefið þér? Og hvað hefur Jehóva sagt? 38 En ef þið haldið áfram að segja: „Byrði* Jehóva!“ þá segir Jehóva: „Þið segið: ‚Þessi orð eru byrði Jehóva,‘ þótt ég hafi bannað ykkur að segja: ‚Byrði Jehóva!‘ 39 Þess vegna lyfti ég ykkur upp og fleygi ykkur burt frá mér og sömuleiðis borginni sem ég gaf ykkur og forfeðrum ykkar. 40 Ég leiði yfir ykkur eilífa smán og eilífa niðurlægingu sem mun aldrei gleymast.“‘“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila