Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 7
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Óréttmætt traust á musteri Jehóva (1–11)

      • Musterið hlýtur sömu örlög og Síló (12–15)

      • Falsguðadýrkun fordæmd (16–34)

        • „Himnadrottningin“ tilbeðin (18)

        • Barnafórnir í Hinnomssonardal (31)

Jeremía 7:3

Millivísanir

  • +Jer 26:13

Jeremía 7:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Þær eru“. Átt er við allar byggingar musterissvæðisins.

Millivísanir

  • +Mík 3:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2007, bls. 11

    1.7.1988, bls. 19, 22-23

Jeremía 7:5

Millivísanir

  • +Jer 21:12; 22:3

Jeremía 7:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „föðurlaus börn“.

Millivísanir

  • +5Mó 24:17; Sl 82:3; Sak 7:9, 10; Jak 1:27
  • +5Mó 8:19

Jeremía 7:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „frá eilífð til eilífðar“.

Jeremía 7:8

Millivísanir

  • +Jes 30:10; Jer 5:31; 14:14

Jeremía 7:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „fórnarreyk“.

Millivísanir

  • +Jes 3:14; Mík 2:2
  • +Jer 5:2
  • +Jer 11:13

Jeremía 7:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    3.2017, bls. 3

Jeremía 7:11

Millivísanir

  • +Mt 21:13; Mr 11:17; Lúk 19:45, 46

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1988, bls. 19

Jeremía 7:12

Millivísanir

  • +Jós 18:1
  • +5Mó 12:5, 11
  • +1Sa 4:11; Sl 78:60; Jer 26:6, 9

Jeremía 7:13

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „risi upp snemma og talaði“.

Millivísanir

  • +2Kr 36:15, 16; Jer 25:3, 4
  • +Jes 65:12

Jeremía 7:14

Millivísanir

  • +2Kon 25:8, 9
  • +Jer 7:4
  • +1Sa 4:10, 11; Sl 78:60; Jer 26:4, 6; Hlj 2:7

Jeremía 7:15

Millivísanir

  • +2Kon 17:22, 23

Jeremía 7:16

Millivísanir

  • +2Mó 32:9, 10; Jer 11:14
  • +Jer 15:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2002, bls. 30-31

Jeremía 7:18

Neðanmáls

  • *

    Titill gyðju sem fráhverfir Ísraelsmenn tilbáðu. Hún var hugsanlega frjósemisgyðja.

  • *

    Eða „misbjóða mér; ögra mér“.

Millivísanir

  • +Jer 44:17
  • +Jes 57:6; Jer 19:13; Esk 20:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1988, bls. 19, 25

Jeremía 7:19

Millivísanir

  • +Dan 9:7

Jeremía 7:20

Millivísanir

  • +Hlj 2:3
  • +2Kon 22:17; Jer 17:27

Jeremía 7:21

Millivísanir

  • +Jes 1:11; Jer 6:20; Hós 8:13; Am 5:21

Jeremía 7:22

Millivísanir

  • +1Sa 15:22; Hós 6:6

Jeremía 7:23

Millivísanir

  • +2Mó 19:5; 3Mó 26:3, 12
  • +5Mó 5:29

Jeremía 7:24

Neðanmáls

  • *

    Eða „fylgdu sínum eigin ráðum“.

Millivísanir

  • +2Mó 32:8
  • +Hós 4:16; Sak 7:12

Jeremía 7:25

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „reis upp snemma dag hvern og sendi þá“.

Millivísanir

  • +5Mó 9:7; 1Sa 8:8
  • +2Kon 17:13; 2Kr 36:15; Neh 9:17, 30; Jer 25:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1988, bls. 28-29

Jeremía 7:26

Millivísanir

  • +2Kr 33:10; Jer 25:3

Jeremía 7:27

Millivísanir

  • +Jer 26:2; Esk 2:7

Jeremía 7:28

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „upprætt úr munni þeirra“.

Millivísanir

  • +Jer 5:1; Mík 7:2

Jeremía 7:29

Neðanmáls

  • *

    Hér er Síon ávörpuð, það er, Jerúsalem.

  • *

    Eða „vígt“.

Jeremía 7:30

Millivísanir

  • +2Kon 21:1, 4; 2Kr 33:1, 4; Jer 23:11; 32:34

Jeremía 7:31

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar, „Gehenna“.

Millivísanir

  • +Jós 15:8, 12
  • +5Mó 12:29–31; 2Kon 17:17; 2Kr 28:1, 3; 33:1, 6; Esk 20:31
  • +3Mó 18:21; 20:3; Jer 19:5, 6; 32:35

Jeremía 7:32

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar, „Gehenna“.

Millivísanir

  • +Jer 19:11; Esk 6:4, 5

Jeremía 7:33

Millivísanir

  • +5Mó 28:26; Sl 79:2; Jer 16:4

Jeremía 7:34

Millivísanir

  • +Jes 24:8; Jer 25:10
  • +3Mó 26:33; Jes 1:7; 6:11

Almennt

Jer. 7:3Jer 26:13
Jer. 7:4Mík 3:11
Jer. 7:5Jer 21:12; 22:3
Jer. 7:65Mó 24:17; Sl 82:3; Sak 7:9, 10; Jak 1:27
Jer. 7:65Mó 8:19
Jer. 7:8Jes 30:10; Jer 5:31; 14:14
Jer. 7:9Jes 3:14; Mík 2:2
Jer. 7:9Jer 5:2
Jer. 7:9Jer 11:13
Jer. 7:11Mt 21:13; Mr 11:17; Lúk 19:45, 46
Jer. 7:12Jós 18:1
Jer. 7:125Mó 12:5, 11
Jer. 7:121Sa 4:11; Sl 78:60; Jer 26:6, 9
Jer. 7:132Kr 36:15, 16; Jer 25:3, 4
Jer. 7:13Jes 65:12
Jer. 7:142Kon 25:8, 9
Jer. 7:14Jer 7:4
Jer. 7:141Sa 4:10, 11; Sl 78:60; Jer 26:4, 6; Hlj 2:7
Jer. 7:152Kon 17:22, 23
Jer. 7:162Mó 32:9, 10; Jer 11:14
Jer. 7:16Jer 15:1
Jer. 7:18Jer 44:17
Jer. 7:18Jes 57:6; Jer 19:13; Esk 20:28
Jer. 7:19Dan 9:7
Jer. 7:20Hlj 2:3
Jer. 7:202Kon 22:17; Jer 17:27
Jer. 7:21Jes 1:11; Jer 6:20; Hós 8:13; Am 5:21
Jer. 7:221Sa 15:22; Hós 6:6
Jer. 7:232Mó 19:5; 3Mó 26:3, 12
Jer. 7:235Mó 5:29
Jer. 7:242Mó 32:8
Jer. 7:24Hós 4:16; Sak 7:12
Jer. 7:255Mó 9:7; 1Sa 8:8
Jer. 7:252Kon 17:13; 2Kr 36:15; Neh 9:17, 30; Jer 25:4
Jer. 7:262Kr 33:10; Jer 25:3
Jer. 7:27Jer 26:2; Esk 2:7
Jer. 7:28Jer 5:1; Mík 7:2
Jer. 7:302Kon 21:1, 4; 2Kr 33:1, 4; Jer 23:11; 32:34
Jer. 7:31Jós 15:8, 12
Jer. 7:315Mó 12:29–31; 2Kon 17:17; 2Kr 28:1, 3; 33:1, 6; Esk 20:31
Jer. 7:313Mó 18:21; 20:3; Jer 19:5, 6; 32:35
Jer. 7:32Jer 19:11; Esk 6:4, 5
Jer. 7:335Mó 28:26; Sl 79:2; Jer 16:4
Jer. 7:34Jes 24:8; Jer 25:10
Jer. 7:343Mó 26:33; Jes 1:7; 6:11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 7:1–34

Jeremía

7 Þetta er orðið sem kom til Jeremía frá Jehóva: 2 „Taktu þér stöðu í hliðinu að húsi Jehóva og flyttu þennan boðskap: ‚Heyrið orð Jehóva, allir Júdamenn, þið sem gangið inn um þessi hlið til að falla fram fyrir Jehóva. 3 Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, segir: „Breytið líferni ykkar og hegðun. Þá leyfi ég ykkur að búa áfram á þessum stað.+ 4 Treystið ekki á blekkingarorð og segið ekki: ‚Þetta er* musteri Jehóva, musteri Jehóva, musteri Jehóva!‘+ 5 Ef þið breytið líferni ykkar og hegðun fyrir alvöru, ef þið hafið réttlætið í heiðri þegar menn eiga í deilum,+ 6 ef þið kúgið ekki útlendinga sem búa á meðal ykkar, munaðarlausa* og ekkjur,+ ef þið úthellið ekki saklausu blóði á þessum stað og ef þið fylgið ekki öðrum guðum ykkur til tjóns+ 7 þá leyfi ég ykkur að búa áfram á þessum stað, í landinu sem ég gaf forfeðrum ykkar til eignar um alla eilífð.“‘“*

8 „En þið treystið á blekkingarorð.+ Það kemur ykkur að engu gagni. 9 Þið stelið,+ myrðið, fremjið hjúskaparbrot, sverjið falskan eið,+ færið Baal fórnir*+ og fylgið guðum sem þið þekktuð ekki áður. 10 Hvernig getið þið aðhafst allan þennan ósóma og samt komið og staðið frammi fyrir mér í þessu húsi sem er kennt við nafn mitt og sagt: ‚Okkur er borgið‘? 11 Er þetta hús, sem er kennt við nafn mitt, ræningjabæli í ykkar augum?+ Ég sé hvað þið aðhafist,“ segir Jehóva.

12 „‚Farið nú til helgistaðar míns í Síló,+ þar sem ég lét nafn mitt fyrst búa,+ og sjáið hvað ég gerði við hann vegna illsku þjóðar minnar, Ísraels.+ 13 En þið hélduð áfram að gera allt þetta,‘ segir Jehóva. ‚Þið hlustuðuð ekki þótt ég talaði til ykkar hvað eftir annað.*+ Ég kallaði á ykkur en þið svöruðuð ekki.+ 14 Ég ætla að fara með þetta hús, sem er kennt við nafn mitt+ og þið treystið á,+ eins og ég fór með Síló,+ og einnig þennan stað sem ég gaf ykkur og forfeðrum ykkar. 15 Ég fleygi ykkur burt úr augsýn minni eins og ég fleygði burt öllum bræðrum ykkar, öllum afkomendum Efraíms.‘+

16 Þú skalt ekki biðja fyrir þessu fólki. Þú skalt hvorki hrópa, biðjast fyrir né sárbæna mig þeirra vegna+ því að ég mun ekki hlusta á þig.+ 17 Sérðu ekki hvað fólkið gerir í borgum Júda og á strætum Jerúsalem? 18 Synirnir safna eldiviði, feðurnir kveikja eld og konurnar hnoða deig í fórnarkökur handa himnadrottningunni.*+ Þau færa öðrum guðum drykkjarfórnir til að særa mig.*+ 19 ‚En særa þau mig?‘ segir Jehóva. ‚Vinna þau ekki frekar sjálfum sér mein, sér til skammar?‘+ 20 Þess vegna segir alvaldur Drottinn Jehóva: ‚Reiði minni og heift verður úthellt yfir þennan stað,+ yfir menn og skepnur, tré landsins og ávexti jarðarinnar. Reiði mín mun brenna og ekki slokkna.‘+

21 Þetta segir Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels: ‚Bætið brennifórnum ykkar við hinar fórnirnar og borðið kjötið sjálf.+ 22 Daginn sem ég leiddi forfeður ykkar út úr Egyptalandi talaði ég ekki við þá um brennifórnir og sláturfórnir og gaf þeim engin fyrirmæli um þær.+ 23 En ég gaf þeim þessi fyrirmæli: „Hlýðið mér, þá verð ég Guð ykkar og þið verðið fólk mitt.+ Gangið veginn sem ég vísa ykkur á svo að ykkur vegni vel.“‘+ 24 En þeir hlustuðu ekki og gáfu mér engan gaum+ heldur fóru sínar eigin leiðir,* þrjóskuðust við og fylgdu sínu illa hjarta.+ Þeim fór aftur, þeir bættu sig ekki. 25 Þannig hefur það verið frá þeim degi sem forfeður ykkar yfirgáfu Egyptaland og allt til þessa.+ Þess vegna sendi ég til ykkar alla þjóna mína, spámennina. Ég sendi þá dag eftir dag, aftur og aftur.*+ 26 En fólkið vildi ekki hlusta á mig og gaf mér engan gaum.+ Það var þrjóskt og hegðaði sér verr en forfeður þess!

27 Þegar þú segir þeim allt þetta+ munu þeir ekki hlusta á þig. Þegar þú hrópar til þeirra munu þeir ekki svara þér. 28 Segðu við þá: ‚Þetta er þjóðin sem hlýddi ekki Jehóva Guði sínum og lét sér ekki segjast. Trúfestin er horfin, enginn minnist á hana.‘*+

29 Skerðu* af þér óskorið* hárið og fleygðu því burt, syngdu sorgarljóð á gróðurlausu hæðunum því að Jehóva hefur hafnað þessari kynslóð sem reitti hann til reiði og hann mun yfirgefa hana. 30 ‚Júdamenn hafa gert það sem er illt í mínum augum,‘ segir Jehóva. ‚Þeir hafa reist viðbjóðsleg skurðgoð sín í húsinu sem er kennt við nafn mitt til að vanhelga það.+ 31 Þeir hafa reist fórnarhæðir í Tófet í Hinnomssonardal*+ til þess að brenna syni sína og dætur í eldi.+ Ég hafði ekki sagt þeim að gera það og slíkt hvarflaði aldrei að mér.‘+

32 ‚Þess vegna koma þeir dagar,‘ segir Jehóva, ‚þegar þessi staður verður ekki lengur kallaður Tófet eða Hinnomssonardalur* heldur Drápsdalur. Fólk verður grafið í Tófet þar til ekkert pláss er eftir.+ 33 Lík þessa fólks verða æti handa fuglum himins og dýrum jarðar og enginn fælir þau burt.+ 34 Ég þagga niður í fagnaðarlátum og gleðihrópum í borgum Júda og á strætum Jerúsalem. Köll brúðguma og brúðar þagna+ því að landið verður lagt í rúst.‘“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila