Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esekíel 25
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Esekíel – yfirlit

      • Spádómur gegn Ammón (1–7)

      • Spádómur gegn Móab (8–11)

      • Spádómur gegn Edóm (12–14)

      • Spádómur gegn Filisteu (15–17)

Esekíel 25:2

Millivísanir

  • +1Mó 19:36, 38
  • +Jer 49:1; Am 1:13; Sef 2:9

Esekíel 25:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „afgirtar búðir“.

Esekíel 25:5

Millivísanir

  • +2Sa 12:26; Esk 21:20

Esekíel 25:6

Millivísanir

  • +Hlj 2:15
  • +Sef 2:8

Esekíel 25:7

Millivísanir

  • +Jer 49:2; Am 1:14

Esekíel 25:8

Millivísanir

  • +Jes 15:1; Jer 48:1; Am 2:1
  • +5Mó 2:4

Esekíel 25:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „prýði“.

Millivísanir

  • +4Mó 32:37, 38; Jós 13:15, 19

Esekíel 25:10

Millivísanir

  • +Esk 25:4
  • +Esk 21:28, 32

Esekíel 25:11

Millivísanir

  • +Jer 48:1

Esekíel 25:12

Millivísanir

  • +2Kr 28:17; Sl 137:7; Hlj 4:22; Am 1:11; Ób 10

Esekíel 25:13

Millivísanir

  • +Mal 1:4
  • +Jer 49:7, 8

Esekíel 25:14

Millivísanir

  • +Jes 11:14; 63:1
  • +Nah 1:2

Esekíel 25:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „fyrirlitningu“.

Millivísanir

  • +2Kr 28:18; Jes 9:11, 12; 14:29; Jer 47:1; Jl 3:4–6; Am 1:6

Esekíel 25:16

Millivísanir

  • +Jer 25:17, 20; Sef 2:4
  • +Sef 2:5
  • +Jer 47:4

Almennt

Esek. 25:21Mó 19:36, 38
Esek. 25:2Jer 49:1; Am 1:13; Sef 2:9
Esek. 25:52Sa 12:26; Esk 21:20
Esek. 25:6Hlj 2:15
Esek. 25:6Sef 2:8
Esek. 25:7Jer 49:2; Am 1:14
Esek. 25:8Jes 15:1; Jer 48:1; Am 2:1
Esek. 25:85Mó 2:4
Esek. 25:94Mó 32:37, 38; Jós 13:15, 19
Esek. 25:10Esk 25:4
Esek. 25:10Esk 21:28, 32
Esek. 25:11Jer 48:1
Esek. 25:122Kr 28:17; Sl 137:7; Hlj 4:22; Am 1:11; Ób 10
Esek. 25:13Mal 1:4
Esek. 25:13Jer 49:7, 8
Esek. 25:14Jes 11:14; 63:1
Esek. 25:14Nah 1:2
Esek. 25:152Kr 28:18; Jes 9:11, 12; 14:29; Jer 47:1; Jl 3:4–6; Am 1:6
Esek. 25:16Jer 25:17, 20; Sef 2:4
Esek. 25:16Sef 2:5
Esek. 25:16Jer 47:4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
Biblían – Nýheimsþýðingin
Esekíel 25:1–17

Esekíel

25 Orð Jehóva kom aftur til mín: 2 „Mannssonur, snúðu þér í áttina að Ammónítum+ og spáðu gegn þeim.+ 3 Segðu við Ammóníta: ‚Heyrið orð alvalds Drottins Jehóva. Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Þú sagðir: ‚Gott á þig!‘ við helgidóm minn þegar hann var vanhelgaður, við Ísraelsland þegar það var lagt í eyði og við Júdamenn þegar þeir urðu að fara í útlegð. 4 Þess vegna gef ég þig þjóðinni í austri til eignar. Hún setur upp búðir* hjá þér og reisir tjöld sín þar. Menn munu borða ávöxt þinn og drekka mjólk þína. 5 Ég geri Rabba+ að beitilandi fyrir úlfalda og land Ammóníta að hvíldarstað fyrir sauðfé, og þið munuð komast að raun um að ég er Jehóva.“‘“

6 „Alvaldur Drottinn Jehóva segir: ‚Þar sem þú klappaðir saman höndum,+ stappaðir niður fótum og hlakkaðir yfir Ísraelslandi fullur fyrirlitningar+ 7 rétti ég út höndina gegn þér og gef þig þjóðunum að herfangi. Ég uppræti þig meðal þjóðanna og afmái þig sem land.+ Ég útrými þér og þú kemst að raun um að ég er Jehóva.‘

8 Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva: ‚Móab+ og Seír+ hafa sagt: „Júdamenn eru eins og allar aðrar þjóðir.“ 9 Þess vegna geri ég hlíðar Móabs varnarlausar við landamæraborgirnar, fallegustu borgir* landsins, frá Bet Jesímót og Baal Meon allt að Kirjataím.+ 10 Ég gef Móabíta og Ammóníta þjóðinni í austri+ til eignar þannig að Ammóníta verði ekki minnst framar meðal þjóðanna.+ 11 Og ég fullnægi dómi í Móab+ og þeir munu komast að raun um að ég er Jehóva.‘

12 Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva: ‚Edóm hefur verið í hefndarhug gegn Júdamönnum og bakað sér mikla sekt með því að hefna sín á þeim.+ 13 Þess vegna segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Ég rétti einnig út höndina gegn Edóm og útrými þar bæði mönnum og búfé. Ég legg landið í eyði.+ Menn munu falla fyrir sverði frá Teman allt til Dedan.+ 14 ‚Ég læt fólk mitt, Ísraelsmenn, koma fram hefndum á Edóm.+ Þeir láta Edómíta finna fyrir reiði minni og heift svo að þeir kynnist hefnd minni,‘+ segir alvaldur Drottinn Jehóva.“‘

15 Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva: ‚Með linnulausum fjandskap sínum og illsku* hafa Filistear reynt að hefna sín og valda eyðingu.+ 16 Þess vegna segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Ég rétti út höndina gegn Filisteum,+ útrými Keretum+ og eyði þeim sem eftir eru við sjávarströndina.+ 17 Ég kem fram miklum hefndum á þeim og refsa þeim harðlega. Þeir komast að raun um að ég er Jehóva þegar ég kem fram hefndum á þeim.“‘“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila