Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esekíel 35
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Esekíel – yfirlit

      • Spádómur gegn Seírfjöllum (1–15)

Esekíel 35:2

Millivísanir

  • +1Mó 32:3; 5Mó 2:5
  • +Jer 49:8; Hlj 4:22; Esk 25:8, 9; Ób 1

Esekíel 35:3

Millivísanir

  • +Esk 25:12, 13

Esekíel 35:4

Millivísanir

  • +Jl 3:19; Mal 1:3

Esekíel 35:5

Millivísanir

  • +1Mó 27:41; Am 1:11
  • +Sl 137:7; Ób 10

Esekíel 35:6

Millivísanir

  • +Ób 15
  • +Esk 25:14

Esekíel 35:7

Millivísanir

  • +Esk 25:13

Esekíel 35:9

Millivísanir

  • +Jer 49:17, 18; Esk 25:13; Mal 1:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 29

Esekíel 35:10

Millivísanir

  • +Esk 36:5; Ób 13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 29

Esekíel 35:11

Millivísanir

  • +Am 1:11

Esekíel 35:13

Millivísanir

  • +Ób 3

Esekíel 35:15

Millivísanir

  • +Hlj 4:21; Ób 12, 15
  • +Jes 34:5; Esk 25:12, 13; 36:5

Almennt

Esek. 35:21Mó 32:3; 5Mó 2:5
Esek. 35:2Jer 49:8; Hlj 4:22; Esk 25:8, 9; Ób 1
Esek. 35:3Esk 25:12, 13
Esek. 35:4Jl 3:19; Mal 1:3
Esek. 35:51Mó 27:41; Am 1:11
Esek. 35:5Sl 137:7; Ób 10
Esek. 35:6Ób 15
Esek. 35:6Esk 25:14
Esek. 35:7Esk 25:13
Esek. 35:9Jer 49:17, 18; Esk 25:13; Mal 1:4
Esek. 35:10Esk 36:5; Ób 13
Esek. 35:11Am 1:11
Esek. 35:13Ób 3
Esek. 35:15Hlj 4:21; Ób 12, 15
Esek. 35:15Jes 34:5; Esk 25:12, 13; 36:5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
Biblían – Nýheimsþýðingin
Esekíel 35:1–15

Esekíel

35 Orð Jehóva kom aftur til mín: 2 „Mannssonur, snúðu þér í átt að fjalllendi Seír+ og spáðu gegn því.+ 3 Segðu: ‚Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Ég held gegn þér, fjalllendi Seír, rétti út höndina gegn þér og geri þig að óbyggðum öræfum.+ 4 Ég legg borgir þínar í rúst og þú verður að óbyggðri auðn.+ Þá kemstu að raun um að ég er Jehóva. 5 Þú sýndir Ísraelsmönnum linnulausan fjandskap+ og gafst þá sverðinu á vald þegar hörmungarnar dundu á þeim, á tíma lokauppgjörsins við þá.“‘+

6 Þess vegna segir alvaldur Drottinn Jehóva: ‚Svo sannarlega sem ég lifi bý ég þig undir blóðsúthellingar og blóðbað mun elta þig.+ Fyrst þú hataðir blóðið sem þú úthelltir munu blóðsúthellingar elta þig.+ 7 Ég geri fjalllendi Seír að óbyggðum öræfum+ og ég útrými öllum sem fara þar um eða snúa þangað aftur. 8 Ég mun þekja fjöllin vegnum mönnum. Þeir sem falla fyrir sverði liggja á hæðunum, í dölunum og í öllum ánum. 9 Ég geri þig að ævarandi óbyggðum og borgir þínar verða mannlausar.+ Og þið munuð komast að raun um að ég er Jehóva.‘

10 Þú sagðir: ‚Ég ætla að eignast þessar tvær þjóðir og þessi tvö lönd, við leggjum þau undir okkur,‘+ þó að Jehóva sjálfur væri þar. 11 Þess vegna segir alvaldur Drottinn Jehóva: ‚Svo sannarlega sem ég lifi læt ég þig finna fyrir sömu reiði og afbrýði og þú sýndir þeim í hatri þínu.+ Ég mun sýna þeim hver ég er þegar ég dæmi þig. 12 Þá skilur þú að ég, Jehóva, hef heyrt öll þau ósvífnu orð sem þú viðhafðir um fjöll Ísraels þegar þú sagðir: „Þau hafa verið lögð í eyði svo að við megum gleypa þau.“ 13 Þið voruð hrokafullir í tali og létuð mörg orð falla gegn mér.+ Ég heyrði það allt.‘

14 Alvaldur Drottinn Jehóva segir: ‚Öll jörðin fagnar þegar ég geri þig að óbyggðum öræfum. 15 Þú fagnaðir þegar erfðaland Ísraelsmanna var lagt í eyði. Þess vegna læt ég fara eins fyrir þér.+ Þú fjalllendi Seír, já, allt Edóm, verður að óbyggðum rústum.+ Og menn komast að raun um að ég er Jehóva.‘“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila