Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sakaría 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sakaría – yfirlit

      • 4. sýn: Æðstipresturinn fær ný föt (1–10)

        • Satan stendur gegn Jósúa æðstapresti (1)

        • „Ég læt þjón minn, Sprota, koma!“ (8)

Sakaría 3:1

Millivísanir

  • +Esr 5:2; Hag 1:14; Sak 6:11
  • +Job 1:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1989, bls. 11

Sakaría 3:2

Millivísanir

  • +Júd 9
  • +2Kr 6:6; Sak 2:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1989, bls. 11

Sakaría 3:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „sekt“.

Millivísanir

  • +2Mó 28:2

Sakaría 3:5

Millivísanir

  • +2Mó 29:6

Sakaría 3:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „hafa umsjón með forgörðum mínum; vakta forgarða mína“.

Millivísanir

  • +Mal 2:7

Sakaría 3:8

Millivísanir

  • +Jes 42:1; 52:13
  • +Jes 11:1; 53:2, 11; Jer 23:5; 33:15; Sak 6:12

Sakaría 3:9

Millivísanir

  • +Jer 50:20

Sakaría 3:10

Millivísanir

  • +1Kon 4:25; Hós 2:18; Mík 4:4

Almennt

Sak. 3:1Esr 5:2; Hag 1:14; Sak 6:11
Sak. 3:1Job 1:6
Sak. 3:2Júd 9
Sak. 3:22Kr 6:6; Sak 2:12
Sak. 3:42Mó 28:2
Sak. 3:52Mó 29:6
Sak. 3:7Mal 2:7
Sak. 3:8Jes 42:1; 52:13
Sak. 3:8Jes 11:1; 53:2, 11; Jer 23:5; 33:15; Sak 6:12
Sak. 3:9Jer 50:20
Sak. 3:101Kon 4:25; Hós 2:18; Mík 4:4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sakaría 3:1–10

Sakaría

3 Hann sýndi mér Jósúa+ æðstaprest sem stóð frammi fyrir engli Jehóva, en Satan+ stóð honum á hægri hönd til að veita honum mótstöðu. 2 Engill Jehóva sagði við Satan: „Jehóva ávíti þig, Satan,+ já, Jehóva, sem hefur valið Jerúsalem,+ ávíti þig! Er ekki Jósúa logandi viðarkubbur hrifinn úr eldinum?“

3 Jósúa var í óhreinum fötum þar sem hann stóð frammi fyrir englinum. 4 Engillinn sagði við þá sem stóðu frammi fyrir honum: „Klæðið hann úr óhreinu fötunum.“ Síðan sagði hann við Jósúa: „Ég hef tekið burt synd* þína og þú verður klæddur í hátíðarföt.“+

5 Þá sagði ég: „Setjið hreinan vefjarhött á höfuð hans.“+ Þeir settu hreinan vefjarhött á höfuð hans og klæddu hann en engill Jehóva stóð þar hjá. 6 Engill Jehóva sagði síðan við Jósúa: 7 „Þetta segir Jehóva hersveitanna: ‚Ef þú gengur á vegum mínum og rækir skyldur þínar frammi fyrir mér verður þú dómari í húsi mínu+ og færð að sjá um forgarða mína.* Ég leyfi þér að fara frjálslega um meðal þeirra sem standa hér.‘

8 ‚Hlustaðu, Jósúa æðstiprestur, þú og prestarnir sem sitja frammi fyrir þér, því að þið eruð til tákns um það sem verður: Ég læt þjón minn,+ Sprota,+ koma! 9 Sjáið steininn sem ég hef sett fyrir framan Jósúa. Á þessum eina steini eru sjö augu. Ég gref á hann áletrun,‘ segir Jehóva hersveitanna, ‚og ég fjarlægi sekt landsins á einum degi.‘+

10 ‚Þann dag,‘ segir Jehóva hersveitanna, ‚munuð þið allir bjóða nágrönnum ykkar að koma og sitja undir vínviði ykkar og fíkjutré.‘“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila