Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Markús 16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Markús – yfirlit

      • Jesús reistur upp (1–8)

Markús 16:1

Millivísanir

  • +2Mó 20:8, 9
  • +Mt 28:1
  • +Lúk 23:55, 56

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Mesta mikilmenni, kafli 127

Markús 16:2

Millivísanir

  • +Lúk 24:1; Jóh 20:1

Markús 16:4

Millivísanir

  • +Lúk 24:2, 3

Markús 16:6

Millivísanir

  • +Lúk 24:4
  • +Mr 8:31; Lúk 18:33; Pos 4:10
  • +Mt 28:5, 6

Markús 16:7

Millivísanir

  • +Mt 26:32; Mr 14:28
  • +Mt 28:7

Markús 16:8

Neðanmáls

  • *

    Samkvæmt áreiðanlegum fornum handritum lýkur Markúsarguðspjalli með orðunum í 8. versi. Sjá viðauka A3.

Millivísanir

  • +Mt 28:8; Lúk 24:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    8.7.1988, bls. 32

Almennt

Mark. 16:12Mó 20:8, 9
Mark. 16:1Mt 28:1
Mark. 16:1Lúk 23:55, 56
Mark. 16:2Lúk 24:1; Jóh 20:1
Mark. 16:4Lúk 24:2, 3
Mark. 16:6Lúk 24:4
Mark. 16:6Mr 8:31; Lúk 18:33; Pos 4:10
Mark. 16:6Mt 28:5, 6
Mark. 16:7Mt 26:32; Mr 14:28
Mark. 16:7Mt 28:7
Mark. 16:8Mt 28:8; Lúk 24:9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
Biblían – Nýheimsþýðingin
Markús 16:1–8

Markús segir frá

16 Þegar hvíldardagurinn+ var liðinn keyptu María Magdalena, María+ móðir Jakobs og Salóme ilmjurtir til að bera á líkama Jesú.+ 2 Eldsnemma á fyrsta degi vikunnar, eftir sólarupprás, komu þær að gröfinni.+ 3 Þær sögðu hver við aðra: „Hver á að velta steininum frá grafarmunnanum fyrir okkur?“ 4 En þegar þær litu upp sáu þær að steininum hafði verið velt frá þó að hann væri mjög stór.+ 5 Þær stigu inn í gröfina og sáu þá ungan mann sitja hægra megin, klæddan hvítum kyrtli. Þeim snarbrá 6 en hann sagði við þær: „Látið ykkur ekki bregða.+ Þið leitið að Jesú frá Nasaret sem var staurfestur. Hann hefur verið reistur upp.+ Hann er ekki hér. Sjáið, þetta er staðurinn þar sem þeir lögðu hann.+ 7 Farið og segið lærisveinum hans og Pétri: ‚Hann fer á undan ykkur til Galíleu.+ Þar fáið þið að sjá hann eins og hann sagði ykkur.‘“+ 8 Þegar þær komu út voru þær skjálfandi og í mikilli geðshræringu og flúðu frá gröfinni. Þær sögðu engum neitt því að þær voru óttaslegnar.*+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila