Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

5. Mósebók – yfirlit

      • Skuldir felldar niður sjöunda hvert ár (1–6)

      • Aðstoð við fátæka (7–11)

      • Þrælum veitt frelsi sjöunda hvert ár (12–18)

        • Al stungið gegnum eyra þræls (16, 17)

      • Frumburðir dýra helgaðir (19–23)

5. Mósebók 15:1

Millivísanir

  • +3Mó 25:2

5. Mósebók 15:2

Millivísanir

  • +5Mó 31:10

5. Mósebók 15:3

Millivísanir

  • +2Mó 12:43; 5Mó 14:21; 23:20

5. Mósebók 15:4

Millivísanir

  • +5Mó 28:8

5. Mósebók 15:5

Millivísanir

  • +Jós 1:7, 8; Jes 1:19

5. Mósebók 15:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „lána gegn veði“.

Millivísanir

  • +5Mó 28:12
  • +5Mó 28:13; 1Kon 4:24, 25

5. Mósebók 15:7

Millivísanir

  • +Okv 21:13; Jak 2:15, 16; 1Jó 3:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.9.2010, bls. 8

5. Mósebók 15:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „lánaðu honum gegn veði“.

Millivísanir

  • +3Mó 25:35; Okv 19:17; Mt 5:42; Lúk 6:34, 35; Ga 2:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.9.2010, bls. 8

5. Mósebók 15:9

Millivísanir

  • +5Mó 15:1
  • +2Mó 22:22, 23; 5Mó 24:14, 15; Okv 21:13

5. Mósebók 15:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hjarta þitt gefi“.

Millivísanir

  • +Pos 20:35; 2Kor 9:7; 1Tí 6:18; Heb 13:16
  • +5Mó 24:19; Sl 41:1

5. Mósebók 15:11

Millivísanir

  • +Mt 26:11
  • +Okv 3:27; Mt 5:42; Lúk 12:33

5. Mósebók 15:12

Millivísanir

  • +2Mó 21:2; 3Mó 25:39

5. Mósebók 15:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „leysti“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2014, bls. 19

5. Mósebók 15:16

Millivísanir

  • +2Mó 21:5, 6

5. Mósebók 15:19

Millivísanir

  • +2Mó 13:2; 22:30; 4Mó 3:13; 18:15, 17

5. Mósebók 15:20

Millivísanir

  • +5Mó 12:5, 6; 14:23; 16:11

5. Mósebók 15:21

Millivísanir

  • +3Mó 22:20; 5Mó 17:1; Mal 1:8; Heb 9:14

5. Mósebók 15:22

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „innan borgarhliða þinna“.

Millivísanir

  • +5Mó 12:15; 14:4, 5

5. Mósebók 15:23

Millivísanir

  • +1Mó 9:4; 3Mó 7:26; Pos 15:20, 29
  • +3Mó 17:10, 13; 5Mó 12:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2000, bls. 30

Almennt

5. Mós. 15:13Mó 25:2
5. Mós. 15:25Mó 31:10
5. Mós. 15:32Mó 12:43; 5Mó 14:21; 23:20
5. Mós. 15:45Mó 28:8
5. Mós. 15:5Jós 1:7, 8; Jes 1:19
5. Mós. 15:65Mó 28:12
5. Mós. 15:65Mó 28:13; 1Kon 4:24, 25
5. Mós. 15:7Okv 21:13; Jak 2:15, 16; 1Jó 3:17
5. Mós. 15:83Mó 25:35; Okv 19:17; Mt 5:42; Lúk 6:34, 35; Ga 2:10
5. Mós. 15:95Mó 15:1
5. Mós. 15:92Mó 22:22, 23; 5Mó 24:14, 15; Okv 21:13
5. Mós. 15:10Pos 20:35; 2Kor 9:7; 1Tí 6:18; Heb 13:16
5. Mós. 15:105Mó 24:19; Sl 41:1
5. Mós. 15:11Mt 26:11
5. Mós. 15:11Okv 3:27; Mt 5:42; Lúk 12:33
5. Mós. 15:122Mó 21:2; 3Mó 25:39
5. Mós. 15:162Mó 21:5, 6
5. Mós. 15:192Mó 13:2; 22:30; 4Mó 3:13; 18:15, 17
5. Mós. 15:205Mó 12:5, 6; 14:23; 16:11
5. Mós. 15:213Mó 22:20; 5Mó 17:1; Mal 1:8; Heb 9:14
5. Mós. 15:225Mó 12:15; 14:4, 5
5. Mós. 15:231Mó 9:4; 3Mó 7:26; Pos 15:20, 29
5. Mós. 15:233Mó 17:10, 13; 5Mó 12:16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
Biblían – Nýheimsþýðingin
5. Mósebók 15:1–23

Fimmta Mósebók

15 Í lok sjöunda hvers árs skaltu fella niður skuldir.+ 2 Svona skaltu fara að: Hver lánardrottinn á að gefa náunga sínum eftir skuldina sem hann hefur stofnað til. Hann á ekki að krefja náunga sinn eða bróður um greiðslu þar sem niðurfellingin er gerð Jehóva til heiðurs.+ 3 Þú mátt krefja útlending um greiðslu+ en þú átt að gefa bróður þínum eftir allt sem hann skuldar þér. 4 Enginn á meðal ykkar á þó að þurfa að verða fátækur því að Jehóva mun blessa þig+ í landinu sem Jehóva Guð þinn gefur þér að erfðalandi 5 en aðeins ef þú hlýðir Jehóva Guði þínum og heldur samviskusamlega öll þau boðorð sem ég gef þér í dag.+ 6 Jehóva Guð þinn blessar þig eins og hann hefur lofað. Þú munt lána* mörgum þjóðum en sjálfur þarftu ekki að taka lán.+ Og þú munt ríkja yfir mörgum þjóðum en þær munu ekki ríkja yfir þér.+

7 Ef einhver bræðra þinna í einni af borgunum í landinu sem Jehóva Guð þinn gefur þér verður fátækur skaltu ekki herða hjarta þitt né vera nískur við fátækan bróður þinn.+ 8 Ljúktu fúslega upp hendi þinni+ og lánaðu honum* hvað sem hann þarfnast eða skortir. 9 Gættu þess að ala ekki þessa illu hugsun í brjósti þér: ‚Það er stutt í sjöunda árið, lausnarárið,‘+ svo að þú verðir nískur við fátækan bróður þinn og gefir honum ekkert. Ef hann hrópar til Jehóva út af þér verður það reiknað þér til syndar.+ 10 Vertu örlátur við hann+ og gefðu* honum ekki með ólund. Þá mun Jehóva Guð þinn blessa allt sem þú gerir og tekur þér fyrir hendur.+ 11 Það verða alltaf einhverjir fátækir í landinu.+ Þess vegna segi ég þér: ‚Ljúktu fúslega upp hendi þinni fyrir bágstöddum og fátækum bróður þínum í landinu.‘+

12 Ef samlandi þinn, hebreskur karl eða kona, er seldur þér og hefur þjónað þér í sex ár áttu að veita honum frelsi á sjöunda árinu.+ 13 Og þegar þú veitir honum frelsi skaltu ekki láta hann fara tómhentan frá þér. 14 Vertu örlátur og gefðu honum eitthvað af hjörð þinni, af þreskivelli þínum og úr olíu- og vínpressu þinni. Gefðu honum í samræmi við þá blessun sem Jehóva Guð þinn hefur veitt þér. 15 Mundu að þú varst þræll í Egyptalandi og að Jehóva Guð þinn frelsaði* þig. Þess vegna segi ég þér í dag að gera þetta.

16 En ef þrællinn segir við þig: ‚Ég vil ekki fara frá þér,‘ af því að hann elskar þig og fjölskyldu þína og honum hefur liðið vel hjá þér+ 17 skaltu taka al og stinga honum gegnum eyra hans og í hurðina. Hann verður þá þræll þinn til æviloka. Eins skaltu gera við ambátt þína. 18 Láttu þér ekki gremjast að þurfa að veita þrælnum frelsi og sjá á bak honum því að störf hans fyrir þig á sex árum voru tvöfalt meira virði en störf launamanns og Jehóva Guð þinn hefur blessað þig í öllu sem gert var.

19 Helgaðu Jehóva Guði þínum alla karlkyns frumburði af nautgripum þínum, sauðfé og geitum.+ Þú mátt ekki nota frumburði nautgripa þinna til vinnu né rýja frumburði sauða þinna. 20 Á hverju ári skaltu borða þá með fjölskyldu þinni frammi fyrir Jehóva Guði þínum á staðnum sem Jehóva velur.+ 21 En ef skepnan er með galla – er hölt, blind eða með annan slæman galla – máttu ekki færa hana Jehóva Guði þínum að fórn.+ 22 Þú átt að borða hana í borg þinni.* Bæði óhreinn maður og hreinn mega borða hana eins og hún væri gasella eða hjartardýr.+ 23 En þú mátt ekki neyta blóðsins.+ Þú skalt hella því á jörðina eins og vatni.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila