Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

5. Mósebók – yfirlit

      • Ganga um óbyggðirnar í 38 ár (1–23)

      • Sigur yfir Síhon, konungi í Hesbon (24–37)

5. Mósebók 2:1

Millivísanir

  • +4Mó 14:25

5. Mósebók 2:4

Millivísanir

  • +4Mó 20:14; 5Mó 23:7
  • +1Mó 27:39, 40; 36:8, 9
  • +2Mó 15:15; 23:27

5. Mósebók 2:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „Ögrið þeim ekki“.

Millivísanir

  • +5Mó 32:8; Jós 24:4; Pos 17:26

5. Mósebók 2:6

Millivísanir

  • +4Mó 20:18, 19

5. Mósebók 2:7

Millivísanir

  • +5Mó 29:5; Neh 9:21; Sl 23:1; 34:9, 10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2022, bls. 5

5. Mósebók 2:8

Millivísanir

  • +4Mó 20:20, 21
  • +2Kr 8:17
  • +4Mó 21:13; Dóm 11:17, 18; 2Kr 20:10

5. Mósebók 2:9

Millivísanir

  • +1Mó 19:36, 37

5. Mósebók 2:10

Millivísanir

  • +1Mó 14:5

5. Mósebók 2:11

Millivísanir

  • +5Mó 3:11; 1Kr 20:6
  • +4Mó 13:22, 33

5. Mósebók 2:12

Millivísanir

  • +1Mó 14:6; 36:20
  • +1Mó 27:39, 40

5. Mósebók 2:13

Millivísanir

  • +4Mó 21:12

5. Mósebók 2:14

Millivísanir

  • +4Mó 14:33; 32:11; 5Mó 1:35; Sl 95:11; Heb 3:18; Júd 5

5. Mósebók 2:15

Millivísanir

  • +1Kor 10:1, 5

5. Mósebók 2:16

Millivísanir

  • +4Mó 26:63, 64

5. Mósebók 2:19

Millivísanir

  • +1Mó 19:36, 38; 5Mó 2:9; Dóm 11:15; 2Kr 20:10; Pos 17:26

5. Mósebók 2:20

Millivísanir

  • +1Mó 15:18–20; 5Mó 3:11

5. Mósebók 2:21

Millivísanir

  • +4Mó 13:33; 5Mó 9:1, 2

5. Mósebók 2:22

Millivísanir

  • +1Mó 36:8
  • +1Mó 14:6; 5Mó 2:12

5. Mósebók 2:23

Neðanmáls

  • *

    Það er, Krít.

Millivísanir

  • +1Mó 10:19
  • +1Mó 10:13, 14

5. Mósebók 2:24

Millivísanir

  • +4Mó 21:13
  • +4Mó 21:23

5. Mósebók 2:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „og kveljast eins og af fæðingarhríðum vegna ykkar“.

Millivísanir

  • +2Mó 15:14; 23:27; 5Mó 11:25; Jós 2:9, 10

5. Mósebók 2:26

Millivísanir

  • +Jós 13:15, 18; 21:8, 37
  • +5Mó 20:10

5. Mósebók 2:27

Millivísanir

  • +4Mó 21:21, 22

5. Mósebók 2:30

Millivísanir

  • +Róm 9:18
  • +4Mó 21:25

5. Mósebók 2:31

Millivísanir

  • +4Mó 32:33; Sl 135:10–12

5. Mósebók 2:32

Millivísanir

  • +4Mó 21:23, 24; Dóm 11:20

5. Mósebók 2:34

Neðanmáls

  • *

    Eða „borgir hans og helguðum þær eyðingu ásamt“. Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +5Mó 20:16, 17

5. Mósebók 2:36

Millivísanir

  • +5Mó 3:12; 4:47, 48; Jós 13:8, 9
  • +Sl 44:3

5. Mósebók 2:37

Millivísanir

  • +5Mó 3:16; Dóm 11:15
  • +4Mó 21:23, 24

Almennt

5. Mós. 2:14Mó 14:25
5. Mós. 2:44Mó 20:14; 5Mó 23:7
5. Mós. 2:41Mó 27:39, 40; 36:8, 9
5. Mós. 2:42Mó 15:15; 23:27
5. Mós. 2:55Mó 32:8; Jós 24:4; Pos 17:26
5. Mós. 2:64Mó 20:18, 19
5. Mós. 2:75Mó 29:5; Neh 9:21; Sl 23:1; 34:9, 10
5. Mós. 2:84Mó 20:20, 21
5. Mós. 2:82Kr 8:17
5. Mós. 2:84Mó 21:13; Dóm 11:17, 18; 2Kr 20:10
5. Mós. 2:91Mó 19:36, 37
5. Mós. 2:101Mó 14:5
5. Mós. 2:115Mó 3:11; 1Kr 20:6
5. Mós. 2:114Mó 13:22, 33
5. Mós. 2:121Mó 14:6; 36:20
5. Mós. 2:121Mó 27:39, 40
5. Mós. 2:134Mó 21:12
5. Mós. 2:144Mó 14:33; 32:11; 5Mó 1:35; Sl 95:11; Heb 3:18; Júd 5
5. Mós. 2:151Kor 10:1, 5
5. Mós. 2:164Mó 26:63, 64
5. Mós. 2:191Mó 19:36, 38; 5Mó 2:9; Dóm 11:15; 2Kr 20:10; Pos 17:26
5. Mós. 2:201Mó 15:18–20; 5Mó 3:11
5. Mós. 2:214Mó 13:33; 5Mó 9:1, 2
5. Mós. 2:221Mó 36:8
5. Mós. 2:221Mó 14:6; 5Mó 2:12
5. Mós. 2:231Mó 10:19
5. Mós. 2:231Mó 10:13, 14
5. Mós. 2:244Mó 21:13
5. Mós. 2:244Mó 21:23
5. Mós. 2:252Mó 15:14; 23:27; 5Mó 11:25; Jós 2:9, 10
5. Mós. 2:26Jós 13:15, 18; 21:8, 37
5. Mós. 2:265Mó 20:10
5. Mós. 2:274Mó 21:21, 22
5. Mós. 2:30Róm 9:18
5. Mós. 2:304Mó 21:25
5. Mós. 2:314Mó 32:33; Sl 135:10–12
5. Mós. 2:324Mó 21:23, 24; Dóm 11:20
5. Mós. 2:345Mó 20:16, 17
5. Mós. 2:365Mó 3:12; 4:47, 48; Jós 13:8, 9
5. Mós. 2:36Sl 44:3
5. Mós. 2:375Mó 3:16; Dóm 11:15
5. Mós. 2:374Mó 21:23, 24
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
Biblían – Nýheimsþýðingin
5. Mósebók 2:1–37

Fimmta Mósebók

2 Síðan snerum við aftur út í óbyggðirnar eftir veginum til Rauðahafs eins og Jehóva hafði sagt mér að gera+ og við vorum lengi á ferð um fjalllendi Seír. 2 Að lokum sagði Jehóva við mig: 3 ‚Þið hafið verið nógu lengi á ferð um þetta fjalllendi. Haldið nú í norður. 4 Gefðu fólkinu þessi fyrirmæli: „Bráðlega farið þið meðfram landamærum bræðra ykkar, afkomenda Esaú+ sem búa í Seír.+ Þeir munu óttast ykkur+ og þið verðið að fara mjög varlega. 5 Stofnið ekki til ófriðar við þá* því að ég gef ykkur ekkert af landi þeirra, ekki svo mikið sem þverfet. Ég hef gefið Esaú Seírfjöll til eignar.+ 6 Þið skuluð borga þeim fyrir matinn sem þið borðið og vatnið sem þið drekkið+ 7 því að Jehóva Guð ykkar hefur blessað ykkur í öllu sem þið hafið gert. Hann hefur haft auga með ykkur á göngunni um þessar miklu óbyggðir. Jehóva Guð ykkar hefur verið með ykkur þessi 40 ár og ykkur hefur ekki skort neitt.“‘+ 8 Við fórum því fram hjá bræðrum okkar, afkomendum Esaú+ sem búa í Seír, og forðuðumst Arabaveginn, Elat og Esjón Geber.+

Við beygðum síðan og fórum leiðina til óbyggða Móabs.+ 9 Jehóva sagði þá við mig: ‚Stofnið ekki til ófriðar eða átaka við Móab því að ég gef ykkur ekkert af landi hans til eignar. Ég hef gefið afkomendum Lots+ borgina Ar til eignar. 10 (Emítar+ bjuggu þar áður, voldugir, fjölmennir og stórvaxnir eins og Anakítar. 11 Refaítar+ litu einnig út eins og Anakítar+ og Móabítar kölluðu þá líka Emíta. 12 Áður bjuggu Hórítar+ í Seír en afkomendur Esaú tóku landið, útrýmdu þeim og settust þar að+ eins og Ísraelsmenn munu gera við eignarland sitt sem Jehóva ætlar að gefa þeim.) 13 Farið nú þvert yfir Sereddal.‘ Við fórum þá yfir Sereddal.+ 14 Það liðu 38 ár frá því að við fórum frá Kades Barnea þar til við fórum yfir Sereddal. Þá var öll kynslóð vopnfærra manna í búðunum dáin eins og Jehóva hafði svarið.+ 15 Hönd Jehóva var gegn þeim og upprætti þá úr búðunum þar til enginn þeirra var eftir.+

16 Þegar allir vopnfærir menn meðal fólksins voru dánir+ 17 talaði Jehóva aftur við mig og sagði: 18 ‚Í dag skuluð þið fara fram hjá yfirráðasvæði Móabs, það er að segja Ar. 19 Þegar þið nálgist Ammóníta skuluð þið ekki áreita þá né ögra þeim því að ég gef ykkur ekkert af landi Ammóníta til eignar. Ég hef gefið það afkomendum Lots til eignar.+ 20 Það var líka talið vera land Refaíta.+ (Refaítar bjuggu þar áður, en Ammónítar kölluðu þá Samsúmmíta. 21 Þeir voru voldugir, fjölmennir og stórvaxnir eins og Anakítar+ en Jehóva sigraði þá frammi fyrir Ammónítum og Ammónítar ráku þá burt og settust þar að í stað þeirra. 22 Það var það sama og hann gerði fyrir afkomendur Esaú, sem búa nú í Seír,+ þegar hann útrýmdi Hórítum+ svo að þeir gætu tekið landið og búið þar fram á þennan dag. 23 Avítar höfðu búið í bæjum á Gasasvæðinu+ þar til Kaftórítar,+ sem komu frá Kaftór,* útrýmdu þeim og settust þar að í stað þeirra.)

24 Takið ykkur upp og farið yfir Arnondal.+ Ég hef gefið Amorítann Síhon,+ konung í Hesbon, ykkur á vald. Hefjist handa við að leggja land hans undir ykkur og farið í stríð við hann. 25 Frá og með deginum í dag vek ég ótta og skelfingu við ykkur meðal allra þjóða undir himninum sem heyra um ykkur. Þær verða kvíðnar og skjálfa af ótta við ykkur.‘*+

26 Þá sendi ég menn úr óbyggðum Kedemót+ með þessi friðsamlegu boð+ til Síhons, konungs í Hesbon: 27 ‚Leyfðu mér að fara gegnum land þitt. Ég skal halda mig á veginum og hvorki víkja til hægri né vinstri.+ 28 Ég skal kaupa af þér matinn sem ég borða og vatnið sem ég drekk. Leyfðu mér bara að fara fótgangandi gegnum landið 29 – eins og afkomendur Esaú sem búa í Seír og Móabítar sem búa í Ar leyfðu mér – svo að ég geti farið yfir Jórdan inn í landið sem Jehóva Guð okkar gefur okkur.‘ 30 En Síhon, konungur í Hesbon, meinaði okkur að fara gegnum landið því að Jehóva Guð ykkar leyfði honum að verða þrjóskur+ og herða hjarta sitt til að geta gefið hann í ykkar hendur eins og nú er orðið.+

31 Síðan sagði Jehóva við mig: ‚Ég hef þegar hafist handa við að gefa Síhon og land hans í ykkar hendur. Leggið nú undir ykkur land hans.‘+ 32 Þegar Síhon kom á móti okkur með öllu herliði sínu til að berjast við okkur við Jahas+ 33 gaf Jehóva Guð hann okkur á vald og við sigruðum hann, syni hans og allt herlið hans. 34 Við tókum allar borgir hans og eyddum þeim og útrýmdum* körlum, konum og börnum. Við létum engan komast undan.+ 35 Það eina sem við tókum handa okkur var búféð og herfangið úr borgunum sem við höfðum unnið. 36 Frá Aróer,+ sem stendur á brún Arnondals (að borginni í dalnum meðtalinni), alla leið til Gíleaðs var engin borg sem okkur var ókleift að vinna. Jehóva Guð okkar gaf okkur þær allar.+ 37 Þið komuð þó ekki nálægt landi Ammóníta,+ svæðinu meðfram Jabbokdal+ og borgunum í fjalllendinu, né nokkrum öðrum stað sem Jehóva Guð okkar bannaði okkur að taka.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila