Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jósúabók 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jósúabók – yfirlit

      • Ísraelsmenn fara yfir Jórdan (1–17)

Jósúabók 3:1

Millivísanir

  • +4Mó 25:1; Jós 2:1

Jósúabók 3:2

Millivísanir

  • +5Mó 1:15; Jós 1:10, 11

Jósúabók 3:3

Millivísanir

  • +4Mó 4:15; 1Kr 15:2

Jósúabók 3:4

Neðanmáls

  • *

    Um 890 m. Sjá viðauka B14.

Jósúabók 3:5

Millivísanir

  • +2Mó 19:10; 3Mó 20:7
  • +2Mó 34:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 4

Jósúabók 3:6

Millivísanir

  • +2Mó 25:10; 4Mó 4:15

Jósúabók 3:7

Millivísanir

  • +Jós 4:14
  • +Jós 1:5, 17
  • +2Mó 3:12; 14:31

Jósúabók 3:8

Millivísanir

  • +Jós 3:17

Jósúabók 3:10

Millivísanir

  • +5Mó 7:21
  • +2Mó 3:8; 5Mó 7:1; Sl 44:2

Jósúabók 3:12

Millivísanir

  • +Jós 4:2, 3

Jósúabók 3:13

Millivísanir

  • +Sl 114:1, 3

Jósúabók 3:14

Millivísanir

  • +2Mó 25:10; Jós 3:6; Pos 7:44, 45

Jósúabók 3:15

Millivísanir

  • +Jós 4:18; 1Kr 12:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2004, bls. 19

    1.1.1987, bls. 11

Jósúabók 3:16

Neðanmáls

  • *

    Það er, Dauðahafi.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1987, bls. 11

Jósúabók 3:17

Millivísanir

  • +Jós 4:3
  • +Sl 66:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1987, bls. 11

Almennt

Jós. 3:14Mó 25:1; Jós 2:1
Jós. 3:25Mó 1:15; Jós 1:10, 11
Jós. 3:34Mó 4:15; 1Kr 15:2
Jós. 3:52Mó 19:10; 3Mó 20:7
Jós. 3:52Mó 34:10
Jós. 3:62Mó 25:10; 4Mó 4:15
Jós. 3:7Jós 4:14
Jós. 3:7Jós 1:5, 17
Jós. 3:72Mó 3:12; 14:31
Jós. 3:8Jós 3:17
Jós. 3:105Mó 7:21
Jós. 3:102Mó 3:8; 5Mó 7:1; Sl 44:2
Jós. 3:12Jós 4:2, 3
Jós. 3:13Sl 114:1, 3
Jós. 3:142Mó 25:10; Jós 3:6; Pos 7:44, 45
Jós. 3:15Jós 4:18; 1Kr 12:15
Jós. 3:17Jós 4:3
Jós. 3:17Sl 66:6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jósúabók 3:1–17

Jósúabók

3 Jósúa fór snemma á fætur morguninn eftir og lagði af stað frá Sittím+ ásamt öllum Ísraelsmönnum og kom að Jórdan. Þeir voru þar um nóttina áður en þeir fóru yfir ána.

2 Þrem dögum síðar fóru umsjónarmennirnir+ um búðirnar 3 og gáfu fólkinu þessi fyrirmæli: „Um leið og þið sjáið Levítaprestana+ bera sáttmálsörk Jehóva Guðs ykkar skuluð þið leggja af stað og fara á eftir henni. 4 En haldið ykkur í um það bil 2.000 álna* fjarlægð frá henni, komið ekki nær henni en það. Þá vitið þið hvaða leið þið eigið að fara en þið hafið ekki farið hana áður.“

5 Jósúa sagði nú við fólkið: „Helgið ykkur+ því að á morgun ætlar Jehóva að vinna máttarverk á meðal ykkar.“+

6 Síðan sagði Jósúa við prestana: „Takið sáttmálsörkina+ og farið fram fyrir fólkið.“ Þeir tóku þá sáttmálsörkina og gengu fram fyrir fólkið.

7 Jehóva sagði nú við Jósúa: „Frá og með deginum í dag ætla ég að upphefja þig í augum alls Ísraels+ svo að menn viti að ég verð með þér+ eins og ég var með Móse.+ 8 Gefðu prestunum sem bera sáttmálsörkina þessi fyrirmæli: ‚Þegar þið komið að Jórdan skuluð þið vaða út í ána og nema staðar nálægt bakkanum.‘“+

9 Því næst sagði Jósúa við Ísraelsmenn: „Komið og heyrið orð Jehóva Guðs ykkar.“ 10 Síðan sagði hann: „Af þessu skuluð þið sjá að lifandi Guð er á meðal ykkar+ og að hann mun vissulega hrekja burt undan ykkur Kanverja, Hetíta, Hevíta, Peresíta, Gírgasíta, Amoríta og Jebúsíta:+ 11 Sáttmálsörk Drottins allrar jarðarinnar fer á undan ykkur út í Jórdan. 12 Veljið nú 12 menn af ættkvíslum Ísraels, einn af hverri,+ 13 og um leið og prestarnir sem bera örk Jehóva, Drottins allrar jarðarinnar, stíga fæti í vatn Jórdanar mun rennslið stöðvast ofar í ánni og vatnið standa þar eins og stífluveggur.“+

14 Þegar fólkið hélt af stað úr tjöldum sínum til að fara yfir Jórdan fóru prestarnir sem báru sáttmálsörkina+ á undan. 15 Og prestarnir sem báru örkina komu að Jórdan og stigu út í vatnið (en Jórdan flæðir yfir bakka sína+ allan uppskerutímann). 16 Þá stöðvaðist rennslið ofar í ánni. Vatnið stóð eins og stífluveggur langt frá þeim, við borgina Adam sem er í grennd við Saretan, en vatnið sem rann í átt að Arabavatni, það er Saltasjó,* rann til þurrðar. Rennslið stöðvaðist og fólkið fór yfir ána á móts við Jeríkó. 17 Meðan prestarnir sem báru sáttmálsörk Jehóva stóðu kyrrir á þurru+ í miðri Jórdan fóru Ísraelsmenn yfir hana þurrum fótum+ þar til öll þjóðin var komin yfir.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila