Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jósúabók 9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jósúabók – yfirlit

      • Gíbeonítar sýna kænsku og semja um frið (1–15)

      • Gíbeonítar afhjúpaðir (16–21)

      • Gíbeonítar látnir höggva við og bera vatn (22–27)

Jósúabók 9:1

Neðanmáls

  • *

    Það er, Miðjarðarhafs.

Millivísanir

  • +Jós 12:7, 8
  • +4Mó 34:2, 6
  • +1Mó 15:18–21; 2Mó 3:17; 23:23; 5Mó 7:1

Jósúabók 9:2

Millivísanir

  • +Jós 24:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1987, bls. 19

Jósúabók 9:3

Millivísanir

  • +Jós 10:2; 11:19
  • +Jós 6:20
  • +Jós 8:24

Jósúabók 9:6

Millivísanir

  • +Jós 5:10; 10:43

Jósúabók 9:7

Millivísanir

  • +1Mó 10:15, 17; 34:2; 2Mó 3:8
  • +2Mó 34:12; 5Mó 7:2; 20:16–18

Jósúabók 9:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „þrælar“.

Jósúabók 9:9

Millivísanir

  • +5Mó 20:10, 15
  • +2Mó 9:16; 15:13, 14; Jós 2:9, 10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2005, bls. 16

Jósúabók 9:10

Neðanmáls

  • *

    Það er, austan megin.

Millivísanir

  • +4Mó 21:21–24; 5Mó 2:32–34
  • +4Mó 21:33–35; 5Mó 3:3

Jósúabók 9:11

Millivísanir

  • +5Mó 20:10, 11
  • +Jós 9:6

Jósúabók 9:12

Millivísanir

  • +Jós 9:5

Jósúabók 9:13

Millivísanir

  • +Jós 9:4

Jósúabók 9:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „tóku“.

Millivísanir

  • +4Mó 27:18, 21; 1Sa 30:7, 8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.11.2011, bls. 8

Jósúabók 9:15

Millivísanir

  • +Jós 11:19
  • +2Sa 21:2

Jósúabók 9:17

Millivísanir

  • +Jós 10:2
  • +Jós 18:11, 14; 1Sa 7:1; 1Kr 13:5

Jósúabók 9:18

Millivísanir

  • +4Mó 30:2; 5Mó 6:13

Jósúabók 9:20

Millivísanir

  • +2Sa 21:1; Sl 15:4; Pré 5:4, 6

Jósúabók 9:22

Millivísanir

  • +Jós 9:6, 16

Jósúabók 9:23

Millivísanir

  • +1Mó 9:25, 26

Jósúabók 9:24

Neðanmáls

  • *

    Eða „sálir“.

Millivísanir

  • +5Mó 7:1; 20:16
  • +5Mó 2:25; 11:25; Jós 5:1
  • +Heb 11:31

Jósúabók 9:25

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „í þínum höndum“.

Jósúabók 9:27

Millivísanir

  • +Jós 9:21
  • +1Kon 8:29; 2Kr 6:6
  • +1Kr 9:2; Esr 7:24; 8:17; Neh 3:26; 7:60

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.1987, bls. 20

Almennt

Jós. 9:1Jós 12:7, 8
Jós. 9:14Mó 34:2, 6
Jós. 9:11Mó 15:18–21; 2Mó 3:17; 23:23; 5Mó 7:1
Jós. 9:2Jós 24:11
Jós. 9:3Jós 10:2; 11:19
Jós. 9:3Jós 6:20
Jós. 9:3Jós 8:24
Jós. 9:6Jós 5:10; 10:43
Jós. 9:71Mó 10:15, 17; 34:2; 2Mó 3:8
Jós. 9:72Mó 34:12; 5Mó 7:2; 20:16–18
Jós. 9:95Mó 20:10, 15
Jós. 9:92Mó 9:16; 15:13, 14; Jós 2:9, 10
Jós. 9:104Mó 21:21–24; 5Mó 2:32–34
Jós. 9:104Mó 21:33–35; 5Mó 3:3
Jós. 9:115Mó 20:10, 11
Jós. 9:11Jós 9:6
Jós. 9:12Jós 9:5
Jós. 9:13Jós 9:4
Jós. 9:144Mó 27:18, 21; 1Sa 30:7, 8
Jós. 9:15Jós 11:19
Jós. 9:152Sa 21:2
Jós. 9:17Jós 10:2
Jós. 9:17Jós 18:11, 14; 1Sa 7:1; 1Kr 13:5
Jós. 9:184Mó 30:2; 5Mó 6:13
Jós. 9:202Sa 21:1; Sl 15:4; Pré 5:4, 6
Jós. 9:22Jós 9:6, 16
Jós. 9:231Mó 9:25, 26
Jós. 9:245Mó 7:1; 20:16
Jós. 9:245Mó 2:25; 11:25; Jós 5:1
Jós. 9:24Heb 11:31
Jós. 9:27Jós 9:21
Jós. 9:271Kon 8:29; 2Kr 6:6
Jós. 9:271Kr 9:2; Esr 7:24; 8:17; Neh 3:26; 7:60
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jósúabók 9:1–27

Jósúabók

9 Allir konungarnir vestan við Jórdan+ fréttu nú hvað hafði gerst. Þetta voru konungarnir í fjalllendinu, í Sefela, meðfram allri strönd Hafsins mikla*+ og á svæðinu að Líbanon, það er að segja konungar Hetíta, Amoríta, Kanverja, Peresíta, Hevíta og Jebúsíta.+ 2 Þeir gerðu þá bandalag um að berjast gegn Jósúa og Ísrael.+

3 Íbúar Gíbeon+ fréttu einnig hvernig Jósúa hafði farið með Jeríkó+ og Aí.+ 4 En þeir fóru kænlega að og tóku til nesti í slitna poka sem þeir lögðu á asna sína ásamt slitnum vínbelgjum sem voru sprungnir og bættir. 5 Þeir voru í slitnum og bættum sandölum og slitnum fötum. Brauðið sem þeir höfðu meðferðis var þurrt og molnað. 6 Þeir fóru til Jósúa í búðunum í Gilgal+ og sögðu við hann og leiðtoga Ísraels: „Við komum frá fjarlægu landi. Gerið sáttmála við okkur.“ 7 En Ísraelsmennirnir sögðu við Hevítana:+ „Kannski búið þið í grenndinni. Hvernig getum við þá gert sáttmála við ykkur?“+ 8 Þeir svöruðu Jósúa: „Við erum þjónar* þínir.“

„Hverjir eruð þið og hvaðan komið þið?“ spurði Jósúa. 9 Þá svöruðu þeir: „Við þjónar þínir erum komnir frá mjög fjarlægu landi.+ Við höfum heyrt um nafn Jehóva Guðs ykkar, um allt sem hann gerði í Egyptalandi+ 10 og hvernig hann fór með Amorítakonungana tvo hinum megin* Jórdanar, þá Síhon,+ konung í Hesbon, og Óg,+ konung í Basan, sem bjó í Astarót. 11 Öldungar okkar og allir íbúar landsins sögðu því við okkur: ‚Takið með ykkur nesti til ferðarinnar og farið til fundar við þá. Segið þeim: „Við skulum vera þjónar ykkar.+ Gerið sáttmála við okkur.“‘+ 12 Þetta brauð sem við tókum með í nesti var enn þá volgt þegar við lögðum af stað að heiman til að hitta ykkur. En nú er það orðið þurrt og molnað+ eins og þið sjáið. 13 Þessir vínbelgir voru nýir þegar við fylltum þá en nú eru þeir sprungnir.+ Og föt okkar og sandalar eru orðnir slitnir eftir þessa löngu ferð.“

14 Ísraelsmennirnir skoðuðu* þá nokkuð af nesti þeirra en leituðu ekki til Jehóva.+ 15 Jósúa hét þeim friði+ og gerði sáttmála við þá um að þeir fengju að halda lífi, og höfðingjar safnaðarins staðfestu það með eiði.+

16 Þrem dögum eftir að sáttmálinn var gerður fréttu Ísraelsmenn að mennirnir bjuggu í nágrenninu. 17 Ísraelsmenn lögðu þá af stað og komu til borga þeirra á þriðja degi. Borgirnar voru Gíbeon,+ Kefíra, Beerót og Kirjat Jearím.+ 18 En Ísraelsmenn réðust ekki á þá því að höfðingjar safnaðarins höfðu svarið þeim eið við Jehóva+ Guð Ísraels. Þá fór allur söfnuðurinn að kvarta við höfðingjana. 19 En höfðingjarnir sögðu við fólkið: „Við megum ekki gera þeim mein því að við sórum þeim eið við Jehóva Guð Ísraels. 20 Þetta skulum við gera: Við látum þá halda lífi svo að Guð reiðist okkur ekki vegna eiðsins sem við sórum þeim.“+ 21 Og höfðingjarnir bættu við: „Látið þá halda lífi en þeir skulu höggva við og vera vatnsberar fyrir allan söfnuðinn.“ Höfðingjarnir gáfu þeim þetta loforð.

22 Jósúa kallaði þá nú til sín og spurði: „Af hverju blekktuð þið okkur og sögðust búa langt í burtu? Þið búið rétt hjá okkur!+ 23 Héðan í frá hvílir bölvun+ á ykkur. Þið skuluð alltaf vera þrælar og höggva við og vera vatnsberar fyrir hús Guðs míns.“ 24 Þeir svöruðu Jósúa: „Þjónum þínum var sagt berum orðum að Jehóva Guð þinn hefði skipað Móse þjóni sínum að gefa ykkur allt landið og útrýma íbúum þess.+ Við óttuðumst um líf* okkar sökum ykkar+ og þess vegna gerðum við þetta.+ 25 Nú erum við á þínu valdi.* Farðu með okkur eins og þér finnst gott og rétt.“ 26 Og Jósúa gerði það. Hann bjargaði þeim úr höndum Ísraelsmanna og þeir drápu þá ekki. 27 En þann dag gerði Jósúa þá að viðarhöggsmönnum og vatnsberum fyrir söfnuðinn+ og fyrir altari Jehóva á þeim stað sem hann átti eftir að velja,+ og þeir eru það enn í dag.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila