Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Dómarabókin 18
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Dómarabókin – yfirlit

      • Danítar leita sér að landsvæði (1–31)

        • Skurðgoð og prestur Míka tekin (14–20)

        • Laís unnin og nefnd Dan (27–29)

        • Skurðgoðadýrkun í Dan (30, 31)

Dómarabókin 18:1

Millivísanir

  • +Dóm 8:23; 1Sa 8:4, 5
  • +Jós 19:40
  • +Jós 19:47, 48; Dóm 1:34

Dómarabókin 18:2

Millivísanir

  • +Jós 19:41, 48
  • +Dóm 17:1, 5

Dómarabókin 18:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „hreim“.

Dómarabókin 18:4

Millivísanir

  • +Dóm 17:9, 10

Dómarabókin 18:7

Millivísanir

  • +Jós 19:47, 48; Dóm 18:29
  • +Dóm 18:27

Dómarabókin 18:8

Millivísanir

  • +Jós 15:20, 33; Dóm 18:2

Dómarabókin 18:10

Millivísanir

  • +Dóm 18:7, 27
  • +2Mó 3:8; 5Mó 8:7–9

Dómarabókin 18:11

Millivísanir

  • +Dóm 18:2

Dómarabókin 18:12

Millivísanir

  • +1Sa 7:1
  • +Dóm 13:24, 25

Dómarabókin 18:13

Millivísanir

  • +Dóm 17:1, 5

Dómarabókin 18:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „skurðgoð“.

  • *

    Eða „steypt líkneski“.

Millivísanir

  • +Dóm 18:2, 29
  • +5Mó 27:15; Dóm 17:4, 5

Dómarabókin 18:15

Millivísanir

  • +Dóm 17:7, 12; 18:30

Dómarabókin 18:16

Millivísanir

  • +Dóm 18:11

Dómarabókin 18:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „steypta líkneskið“.

Millivísanir

  • +Dóm 18:2
  • +2Mó 28:6; Dóm 8:27
  • +1Mó 31:19
  • +3Mó 19:4; 5Mó 27:15; Dóm 17:3–5
  • +Dóm 17:12

Dómarabókin 18:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „steypta líkneskið“.

Dómarabókin 18:19

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Leggðu höndina á munninn og“.

  • *

    Orðrétt „okkur faðir“.

Millivísanir

  • +Dóm 17:12
  • +Dóm 18:30

Dómarabókin 18:20

Millivísanir

  • +Dóm 17:4, 5

Dómarabókin 18:27

Millivísanir

  • +Jós 19:47, 48; Dóm 18:29
  • +Dóm 18:7, 10

Dómarabókin 18:28

Millivísanir

  • +4Mó 13:17, 21

Dómarabókin 18:29

Millivísanir

  • +Jós 19:47, 48; Dóm 20:1; 1Kon 4:25; 12:28, 29
  • +1Mó 30:6; 32:28
  • +Dóm 18:7

Dómarabókin 18:30

Millivísanir

  • +Dóm 17:1, 4; 18:18
  • +Dóm 17:12
  • +2Mó 2:21, 22

Dómarabókin 18:31

Millivísanir

  • +2Mó 40:2; Jós 18:1; 1Sa 1:3

Almennt

Dóm. 18:1Dóm 8:23; 1Sa 8:4, 5
Dóm. 18:1Jós 19:40
Dóm. 18:1Jós 19:47, 48; Dóm 1:34
Dóm. 18:2Jós 19:41, 48
Dóm. 18:2Dóm 17:1, 5
Dóm. 18:4Dóm 17:9, 10
Dóm. 18:7Jós 19:47, 48; Dóm 18:29
Dóm. 18:7Dóm 18:27
Dóm. 18:8Jós 15:20, 33; Dóm 18:2
Dóm. 18:10Dóm 18:7, 27
Dóm. 18:102Mó 3:8; 5Mó 8:7–9
Dóm. 18:11Dóm 18:2
Dóm. 18:121Sa 7:1
Dóm. 18:12Dóm 13:24, 25
Dóm. 18:13Dóm 17:1, 5
Dóm. 18:14Dóm 18:2, 29
Dóm. 18:145Mó 27:15; Dóm 17:4, 5
Dóm. 18:15Dóm 17:7, 12; 18:30
Dóm. 18:16Dóm 18:11
Dóm. 18:17Dóm 18:2
Dóm. 18:172Mó 28:6; Dóm 8:27
Dóm. 18:171Mó 31:19
Dóm. 18:173Mó 19:4; 5Mó 27:15; Dóm 17:3–5
Dóm. 18:17Dóm 17:12
Dóm. 18:19Dóm 17:12
Dóm. 18:19Dóm 18:30
Dóm. 18:20Dóm 17:4, 5
Dóm. 18:27Jós 19:47, 48; Dóm 18:29
Dóm. 18:27Dóm 18:7, 10
Dóm. 18:284Mó 13:17, 21
Dóm. 18:29Jós 19:47, 48; Dóm 20:1; 1Kon 4:25; 12:28, 29
Dóm. 18:291Mó 30:6; 32:28
Dóm. 18:29Dóm 18:7
Dóm. 18:30Dóm 17:1, 4; 18:18
Dóm. 18:30Dóm 17:12
Dóm. 18:302Mó 2:21, 22
Dóm. 18:312Mó 40:2; Jós 18:1; 1Sa 1:3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
Biblían – Nýheimsþýðingin
Dómarabókin 18:1–31

Dómarabókin

18 Í þá daga var enginn konungur í Ísrael.+ Og í þá daga var ættkvísl Daníta+ að leita sér að landsvæði til að búa á því að hún hafði enn ekki tekið til eignar erfðaland sitt meðal ættkvísla Ísraels.+

2 Danítar sendu fimm menn af ætt sinni, dugmikla menn frá Sórea og Estaól,+ til að njósna og kanna landið. Þeir sögðu við mennina: „Farið og kannið landið.“ Þeir komu til húss Míka+ í fjalllendi Efraíms og voru þar um nóttina. 3 Þegar þeir voru í grennd við hús Míka könnuðust þeir við rödd* unga Levítans svo að þeir fóru til hans og spurðu: „Hver kom með þig hingað? Hvað ertu að gera hér og hvers vegna dvelstu hér?“ 4 Hann sagði þeim hvað Míka hafði gert fyrir hann og að hann hefði ráðið hann til að vera prestur hjá sér.+ 5 Þá sögðu þeir við hann: „Viltu spyrja Guð hvort ferð okkar verði árangursrík?“ 6 Presturinn svaraði: „Farið í friði. Jehóva er með ykkur á ferð ykkar.“

7 Mennirnir fimm héldu þá leiðar sinnar og komu til Laís.+ Þeir sáu að fólkið sem bjó þar var sjálfbjarga og óháð öðrum eins og algengt var meðal Sídoninga. Það var hæglátt og áhyggjulaust+ og engir óvinir voru í landinu sem kúguðu það. Það bjó langt frá Sídoningum og hafði engin tengsl við aðra.

8 Þegar þeir sneru aftur til bræðra sinna í Sórea og Estaól+ spurðu bræður þeirra: „Hvernig gekk?“ 9 Þeir svöruðu: „Ráðumst á þá því að landið sem við sáum er mjög gott. Er eftir nokkru að bíða? Leggið af stað og takið landið. 10 Þegar þið komið þangað sjáið þið að landið er víðáttumikið og fólkið á sér einskis ills von.+ Guð hefur gefið ykkur landið, land þar sem ekki er skortur á neinu.“+

11 Sex hundruð vopnaðir menn af ættkvísl Dans lögðu þá af stað frá Sórea og Estaól.+ 12 Þeir settu búðir sínar í grennd við Kirjat Jearím+ í Júda. Þess vegna er staðurinn, sem er vestur af Kirjat Jearím, nefndur Herbúðir Dans+ allt fram á þennan dag. 13 Þaðan fóru þeir yfir í fjalllendi Efraíms og komu að húsi Míka.+

14 Mennirnir fimm sem höfðu kannað landið kringum Laís+ sögðu þá við bræður sína: „Vissuð þið að í þessum húsum eru hökull, húsgoð,* úthöggvið líkneski og málmlíkneski?*+ Veltið fyrir ykkur hvað þið viljið gera.“ 15 Þeir stöldruðu við þar og gengu að húsi unga Levítans+ sem stóð við hús Míka og spurðu hvernig hann hefði það. 16 Vopnuðu mennirnir 600 af ættkvísl Dans+ stóðu við hliðið á meðan. 17 Fimmmenningarnir sem höfðu kannað landið+ gengu inn fyrir til að taka úthöggna líkneskið, hökulinn,+ húsgoðin+ og málmlíkneskið.*+ (Presturinn+ stóð við hliðið hjá vopnuðu mönnunum 600.) 18 Þeir fóru inn í hús Míka og tóku úthöggna líkneskið, hökulinn, húsgoðin og málmlíkneskið.* „Hvað eruð þið að gera?“ spurði presturinn. 19 En þeir sögðu: „Vertu rólegur. Ekki segja neitt heldur* komdu með okkur og vertu ráðgjafi okkar* og prestur. Hvort er betra – að þú sért prestur á heimili eins manns+ eða prestur ættkvíslar og ættar í Ísrael?“+ 20 Presturinn var hinn ánægðasti, tók hökulinn, húsgoðin og úthöggna líkneskið+ og fór með mönnunum.

21 Þeir héldu nú sína leið með börnin, búféð og verðmætin á undan sér. 22 Danítarnir voru komnir nokkurn spöl frá húsi Míka þegar nágrannar hans söfnuðust saman og eltu þá uppi. 23 Þeir kölluðu til Danítanna sem sneru sér þá við og sögðu við Míka: „Hvað er að? Af hverju hefurðu safnað liði?“ 24 Hann svaraði: „Þið hafið tekið guðina mína sem ég gerði og þið hafið líka tekið prestinn. Hvað á ég eftir? Og svo spyrjið þið hvað sé að hjá mér?“ 25 Danítar svöruðu: „Ekki hækka róminn við okkur. Annars gætu menn reiðst og ráðist á ykkur og það myndi kosta þig og heimilisfólk þitt lífið.“ 26 Síðan héldu Danítar leiðar sinnar en Míka sneri heim því að hann sá að hann átti við ofurefli að etja.

27 Eftir að hafa tekið það sem Míka hafði búið til ásamt presti hans héldu þeir til Laís,+ en fólkið sem bjó þar var hæglátt og áhyggjulaust.+ Þeir felldu fólkið með sverði og brenndu borgina. 28 Enginn gat komið til hjálpar því að borgin var langt frá Sídon og íbúarnir höfðu engin tengsl við aðra. Auk þess stóð borgin á dalsléttunni sem tilheyrði Bet Rehób.+ Danítar endurreistu borgina og settust þar að. 29 Þeir nefndu borgina Dan+ eftir Dan forföður sínum, syni Ísraels.+ En borgin hét áður Laís.+ 30 Danítar settu úthöggna líkneskið+ upp handa sér, og Jónatan,+ afkomandi Gersóms+ sonar Móse, og synir hans voru prestar ættkvíslar Daníta allt þar til íbúar landsins voru fluttir í útlegð. 31 Þeir settu sem sagt upp úthöggna líkneskið sem Míka hafði búið til og það stóð þar allan þann tíma sem hús hins sanna Guðs var í Síló.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila