9 Seinna dreymdi hann annan draum og sagði bræðrum sínum hann: „Mig dreymdi annan draum. Í þetta skipti voru það sólin, tunglið og 11 stjörnur sem lutu mér.“+
6 En Jósef hélt um stjórnartaumana í landinu+ og það var hann sem seldi fólki alls staðar að úr heiminum korn.+ Bræður Jósefs komu til hans, beygðu sig fyrir honum og lutu höfði til jarðar.+