-
1. Mósebók 20:6Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
6 Þá sagði hinn sanni Guð við hann í draumnum: „Ég veit að þú gerðir þetta í góðri trú. Þess vegna aftraði ég þér frá því að syndga gegn mér og leyfði þér ekki að snerta hana.
-
-
Sálmur 51:yfirskriftBiblían – Nýheimsþýðingin
-
-
Til tónlistarstjórans. Söngljóð eftir Davíð þegar Natan spámaður kom til hans eftir að Davíð hafði haft kynmök við Batsebu.+
-
-
Sálmur 51:4Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
Þú ert því réttlátur þegar þú talar,
dómur þinn er réttur.+
-