1. Mósebók 39:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Enginn fer með meira vald í þessu húsi en ég og hann hefur ekki neitað mér um neitt nema þig þar sem þú ert konan hans. Hvernig gæti ég þá brotið svo gróflega af mér og syndgað gegn Guði?“+ 2. Samúelsbók 12:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 Davíð sagði þá við Natan: „Ég hef syndgað gegn Jehóva.“+ Natan svaraði: „Jehóva fyrirgefur þér synd þína.+ Þú munt ekki deyja.+
9 Enginn fer með meira vald í þessu húsi en ég og hann hefur ekki neitað mér um neitt nema þig þar sem þú ert konan hans. Hvernig gæti ég þá brotið svo gróflega af mér og syndgað gegn Guði?“+
13 Davíð sagði þá við Natan: „Ég hef syndgað gegn Jehóva.“+ Natan svaraði: „Jehóva fyrirgefur þér synd þína.+ Þú munt ekki deyja.+