Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 28:4
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 4 Þetta er fatnaðurinn sem þeir eiga að gera: brjóstskjöldur,+ hökull,+ ermalaus yfirhöfn,+ kyrtill úr köflóttu efni, vefjarhöttur+ og belti.+ Þeir eiga að gera þennan heilaga fatnað handa Aroni bróður þínum og sonum hans svo að þeir geti þjónað mér sem prestar.

  • 2. Mósebók 39:33
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 33 Síðan komu þeir með tjaldbúðina+ til Móse, tjaldið+ og allan búnað þess: krókana,+ veggrammana,+ þverslárnar,+ súlurnar og undirstöðuplöturnar;+

  • 2. Mósebók 39:41
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 41 fatnaðinn úr fínum vefnaði fyrir þjónustuna í helgidóminum, hinn heilaga fatnað Arons prests+ og prestfatnað sona hans.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila