Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 38:26
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 26 Allir sem voru skráðir, 20 ára og eldri, greiddu hálfan sikil eftir stöðluðum sikli helgidómsins.*+ Þeir voru samtals 603.550.+

  • 4. Mósebók 1:46
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 46 Alls voru 603.550 menn skrásettir.+

  • 4. Mósebók 1:49
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 49 „Ættkvísl Leví er sú eina sem þú átt ekki að skrásetja. Þú átt ekki að telja hana með öðrum Ísraelsmönnum.+

  • 4. Mósebók 14:29
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 29 Þið skuluð hníga niður dauðir í þessum óbyggðum,+ já, allir þið sem eruð tvítugir og eldri og hafið verið skrásettir, allir þið sem hafið kvartað gegn mér.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila