Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 28:30
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 30 Settu úrím og túmmím*+ inn í dómskjöldinn þannig að þau séu nærri hjarta Arons þegar hann gengur fram fyrir Jehóva. Hann skal alltaf bera þau nærri hjarta sér frammi fyrir Jehóva og nota þau þegar úrskurðað er í málum sem varða Ísraelsmenn.

  • 1. Samúelsbók 23:9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 9 Þegar Davíð frétti af ráðabruggi Sáls sagði hann við Abjatar prest: „Komdu með hökulinn.“+

  • 1. Samúelsbók 28:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 6 Sál leitaði svara hjá Jehóva+ mörgum sinnum en Jehóva svaraði honum ekki, hvorki í draumum né með úrím+ né fyrir milligöngu spámannanna.

  • Nehemíabók 7:65
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 65 Landstjórinn*+ sagði að þeir ættu ekki að borða af hinu háheilaga+ þar til prestur kæmi fram sem gæti leitað svara með úrím og túmmím.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila