Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 27:12, 13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 Síðan sagði Jehóva við Móse: „Farðu upp á Abarímfjall+ og horfðu yfir landið sem ég ætla að gefa Ísraelsmönnum.+ 13 Þegar þú hefur séð það muntu safnast til fólks þíns*+ eins og Aron bróðir þinn+

  • 5. Mósebók 32:48–50
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 48 Þennan sama dag sagði Jehóva við Móse: 49 „Farðu upp á Abarímfjall,+ fjallið Nebó,+ sem er í Móabslandi á móts við Jeríkó og horfðu yfir Kanaansland sem ég gef Ísraelsmönnum til eignar.+ 50 Þú munt deyja á fjallinu sem þú gengur upp á og safnast til fólks þíns* eins og Aron bróðir þinn dó á Hórfjalli+ og safnaðist til fólks síns

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila