4. Mósebók 31:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 „Komdu fram hefndum+ á Midíanítum fyrir það sem þeir gerðu Ísraelsmönnum.+ Eftir það skaltu safnast til fólks þíns.“*+ 5. Mósebók 34:7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Móse var 120 ára þegar hann dó.+ Hann var ekki orðinn sjóndapur og styrkur hans hafði ekki dvínað.
2 „Komdu fram hefndum+ á Midíanítum fyrir það sem þeir gerðu Ísraelsmönnum.+ Eftir það skaltu safnast til fólks þíns.“*+