25Meðan Ísraelsmenn dvöldust í Sittím+ fóru þeir að drýgja kynferðislegt siðleysi með móabískum konum.+2 Konurnar buðu fólkinu að vera með þegar guðum þeirra+ voru færðar fórnir og fólkið borðaði og féll fram fyrir guðum þeirra.+
14 Ég hef samt nokkuð á móti þér. Hjá þér eru nokkrir sem aðhyllast kenningu Bíleams+ en hann kenndi Balak+ að leggja gildru fyrir Ísraelsmenn svo að þeir átu kjöt sem var fórnað skurðgoðum og frömdu kynferðislegt siðleysi.*+