16 Það voru einmitt þær sem fylgdu ráði Bíleams og tældu Ísraelsmenn til að bregða trúnaði+ við Jehóva vegna Peórs+ þannig að plágan kom yfir söfnuð Jehóva.+
14 Ég hef samt nokkuð á móti þér. Hjá þér eru nokkrir sem aðhyllast kenningu Bíleams+ en hann kenndi Balak+ að leggja gildru fyrir Ísraelsmenn svo að þeir átu kjöt sem var fórnað skurðgoðum og frömdu kynferðislegt siðleysi.*+