8 Jehóva hélt áfram og sagði við Aron: „Ég fel þér umsjón með framlögunum sem mér eru færð.+ Ég hef gefið þér og sonum þínum hluta af öllum heilögum gjöfum Ísraelsmanna. Það er varanlegt ákvæði.+
19 Ég hef gefið þér, sonum þínum og dætrum öll hin heilögu framlög sem Ísraelsmenn færa Jehóva.+ Það er varanlegt ákvæði.+ Það er varanlegur saltsáttmáli* sem Jehóva gerir við þig og afkomendur þína.“