4. Mósebók 25:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Meðan Ísraelsmenn dvöldust í Sittím+ fóru þeir að drýgja kynferðislegt siðleysi með móabískum konum.+ Jósúabók 2:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Jósúa Núnsson sendi nú tvo njósnara með leynd frá Sittím.+ Hann sagði: „Farið og kannið landið, einkum Jeríkó.“ Þeir fóru þá og komu í hús vændiskonu sem hét Rahab+ og gistu þar.
25 Meðan Ísraelsmenn dvöldust í Sittím+ fóru þeir að drýgja kynferðislegt siðleysi með móabískum konum.+
2 Jósúa Núnsson sendi nú tvo njósnara með leynd frá Sittím.+ Hann sagði: „Farið og kannið landið, einkum Jeríkó.“ Þeir fóru þá og komu í hús vændiskonu sem hét Rahab+ og gistu þar.