Jósúabók 3:17 Biblían – Nýheimsþýðingin 17 Meðan prestarnir sem báru sáttmálsörk Jehóva stóðu kyrrir á þurru+ í miðri Jórdan fóru Ísraelsmenn yfir hana þurrum fótum+ þar til öll þjóðin var komin yfir.
17 Meðan prestarnir sem báru sáttmálsörk Jehóva stóðu kyrrir á þurru+ í miðri Jórdan fóru Ísraelsmenn yfir hana þurrum fótum+ þar til öll þjóðin var komin yfir.