-
2. Mósebók 30:1–3Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
30 Þú skalt gera altari til að brenna reykelsi á.+ Gerðu það úr akasíuviði.+ 2 Það á að vera ferningslaga, alin* á lengd, alin á breidd og tvær álnir á hæð. Hornin eiga að vera úr sama planka og altarið.+ 3 Leggðu það hreinu gulli: plötuna, allar hliðarnar og hornin, og gerðu gullkant* í kringum það.
-