11 En ef maður hatar náunga sinn,+ bíður færis að ráðast á hann og særir hann svo að hann hlýtur bana af og ef maðurinn flýr síðan til einnar af þessum borgum 12 eiga öldungarnir í heimaborg hans að sækja hann þangað og láta hann í hendur hefnandans. Hann skal deyja.+