4. Mósebók 35:11 Biblían – Nýheimsþýðingin 11 Veljið ykkur hentugar borgir til að vera griðaborgir. Þangað getur sá flúið sem verður manni* óviljandi að bana.+ 4. Mósebók 35:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Þessar sex borgir skulu vera griðaborgir fyrir Ísraelsmenn, útlendinga+ og innflytjendur. Þangað getur hver sá flúið sem verður manni* óviljandi að bana.+
11 Veljið ykkur hentugar borgir til að vera griðaborgir. Þangað getur sá flúið sem verður manni* óviljandi að bana.+
15 Þessar sex borgir skulu vera griðaborgir fyrir Ísraelsmenn, útlendinga+ og innflytjendur. Þangað getur hver sá flúið sem verður manni* óviljandi að bana.+