2 „Segðu Ísraelsmönnum: ‚Veljið ykkur griðaborgirnar+ sem ég talaði um við ykkur fyrir milligöngu Móse 3 til að sá sem verður manni að bana óviljandi eða af slysni geti flúið þangað. Þær skulu vera ykkur griðastaðir þangað sem þið getið flúið undan hefnandanum.+