-
4. Mósebók 18:15, 16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Frumburðir allra lifandi vera+ sem þeir færa Jehóva, bæði menn og skepnur, skulu tilheyra þér. En þú verður að kaupa lausa frumburði manna+ og frumburði óhreinna dýra.+ 16 Kauptu þá lausa þegar þeir eru mánaðargamlir eða eldri. Lausnargjaldið á að vera fimm silfursiklar*+ eftir stöðluðum sikli helgidómsins.* Einn sikill er 20 gerur.*
-