Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 2:17
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 17 Þegar samfundatjaldið er flutt+ eiga búðir Levítanna að vera mitt á milli hinna búðanna.

      Ættkvíslirnar eiga að ferðast í sömu röð og þær tjalda,+ hver á sínum stað, í samræmi við þriggja deilda skipan ættkvíslanna.

  • 4. Mósebók 3:23
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 23 Ættir Gersoníta tjölduðu fyrir aftan tjaldbúðina+ vestan megin.

  • 4. Mósebók 3:29
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 29 Ættir Kahatíta tjölduðu sunnan megin við tjaldbúðina.+

  • 4. Mósebók 3:35
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 35 Ættarhöfðingi Meraríta var Súríel Abíhaílsson. Þeir tjölduðu norðan megin við tjaldbúðina.+

  • 4. Mósebók 3:38
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 38 Móse og Aron og synir hans tjölduðu fyrir framan tjaldbúðina austan megin, við framhlið samfundatjaldsins á móti sólarupprásinni. Þeir höfðu þá ábyrgð að sjá um helgidóminn fyrir hönd Ísraelsmanna. Ef einhver óviðkomandi* kæmi nálægt honum átti að taka hann af lífi.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila