Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 3:30, 31
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 30 Ættarhöfðingi Kahatíta var Elísafan Ússíelsson.+ 31 Verkefni þeirra var að sjá um örkina,+ borðið,+ ljósastikuna,+ ölturun,+ áhöldin+ sem voru notuð við þjónustuna við helgidóminn, forhengið+ og öll störf sem tengdust því.+

  • 4. Mósebók 4:15
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 15 Aron og synir hans skulu ljúka við að breiða yfir allt sem tilheyrir helgidóminum+ og allan búnað helgidómsins áður en Ísraelsmenn leggja af stað. Síðan eiga Kahatítarnir að koma til að bera það+ en þeir mega ekki snerta það sem tilheyrir helgidóminum því að þá deyja þeir.+ Þetta er ábyrgð* Kahatíta hvað samfundatjaldið varðar.

  • 4. Mósebók 7:9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 9 En synir Kahats fengu ekkert vegna þess að starf þeirra var að þjóna við helgidóminn+ og þeir báru á öxlunum allt hið heilaga sem var notað þar.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila