Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 17:9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 9 Móse sagði við Jósúa:+ „Veldu menn og farðu með þeim til að berjast við Amalekíta. Á morgun ætla ég að standa efst uppi á hæðinni með staf hins sanna Guðs í hendinni.“

  • 2. Mósebók 24:13
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Móse og Jósúa þjónn hans+ lögðu þá af stað og Móse gekk upp fjall hins sanna Guðs.+

  • 2. Mósebók 33:11
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 11 Jehóva talaði við Móse augliti til auglitis+ eins og maður talar við mann. Þegar Móse sneri aftur til búðanna var Jósúa+ Núnsson, þjónn hans og aðstoðarmaður,+ eftir í tjaldinu.

  • 4. Mósebók 27:18–20
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 18 Jehóva svaraði Móse: „Sæktu Jósúa Núnsson og leggðu hendur yfir hann,+ en hann er dugmikill maður.* 19 Leiddu hann síðan fyrir Eleasar prest og allt fólkið og skipaðu hann leiðtoga að þeim ásjáandi.+ 20 Veittu honum nokkuð af valdi þínu*+ svo að allir Ísraelsmenn hlusti á hann.+

  • 5. Mósebók 31:3
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 3 Jehóva Guð ykkar fer sjálfur yfir ána á undan ykkur og hann mun eyða þessum þjóðum frammi fyrir ykkur svo að þið getið tekið land þeirra til eignar.+ Það er Jósúa sem fer fyrir ykkur yfir ána+ eins og Jehóva hefur sagt.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila