-
5. Mósebók 1:27, 28Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
27 Þið nöldruðuð í tjöldum ykkar og sögðuð: ‚Jehóva hatar okkur. Þess vegna leiddi hann okkur út úr Egyptalandi til að selja okkur í hendur Amorítum og útrýma okkur. 28 Á hvers konar stað erum við eiginlega að fara? Bræður okkar drógu úr okkur kjark*+ og sögðu: „Fólkið er stærra og sterkara en við og borgirnar eru stórar og með himinháum múrum+ og svo sáum við Anakíta+ þar.“‘
-