Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 28:38
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 38 á enni Arons. Hann er ábyrgur þegar einhver fer ekki rétt með heilagar fórnir+ sem Ísraelsmenn eiga að færa Guði að helgigjöf. Gullplatan á alltaf að vera á enni hans svo að þeir hljóti velþóknun Jehóva.

  • 3. Mósebók 22:9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 9 Þeir eiga að halda skuldbindingar sínar við mig svo að þeir baki sér ekki synd og þurfi að deyja fyrir að vanhelga hinar heilögu fórnir. Ég er Jehóva sem helgar þá.

  • 4. Mósebók 18:23
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 23 Levítarnir einir eiga að gegna þjónustu við samfundatjaldið og þeir þurfa að svara til saka fyrir syndir fólksins.+ Það er varanlegt ákvæði kynslóð eftir kynslóð að þeir skuli ekki hljóta erfðahlut meðal Ísraelsmanna.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila