-
4. Mósebók 16:39, 40Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
39 Eleasar prestur tók þá koparpönnur mannanna sem eldurinn hafði gleypt og hamraði þær út til að klæða altarið 40 eins og Jehóva hafði sagt honum fyrir milligöngu Móse. Það var Ísraelsmönnum til áminningar um að enginn óviðkomandi,* sem ekki væri afkomandi Arons, mætti ganga fram til að brenna reykelsi frammi fyrir Jehóva+ og að enginn skyldi verða eins og Kóra og stuðningsmenn hans.+
-