Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
Íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 19:18
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 18 Síðan á hreinn maður+ að taka ísóp,+ dýfa honum í vatnið og sletta því á tjaldið og öll ílátin, á fólkið sem var þar og á þann sem snerti beinin, gröfina eða lík þess sem var drepinn eða dó með öðrum hætti.

  • Hebreabréfið 9:9, 10
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 9 Þessi tjaldbúð* er táknmynd fyrir okkar tíma+ og samkvæmt þessu fyrirkomulagi eru færðar bæði fórnargjafir og sláturfórnir.+ Þær geta þó ekki gefið þeim sem veitir heilaga þjónustu fullkomlega hreina samvisku.+ 10 Þær varða aðeins mat og drykk og ýmiss konar trúarlega hreinsun.*+ Þetta voru lagaákvæði varðandi líkamann+ og þau áttu að gilda þangað til tíminn kæmi að öllu yrði komið í lag.

  • Hebreabréfið 9:13, 14
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 13 Blóð geita og nauta+ og askan af kvígu,* stráð á þá sem hafa orðið óhreinir, helgar þá og hreinsar líkamlega.+ 14 Hve miklu fremur hreinsar þá ekki blóð Krists+ samvisku okkar af dauðum verkum+ svo að við getum veitt hinum lifandi Guði heilaga þjónustu.+ En vegna handleiðslu hins eilífa anda færði Kristur Guði sjálfan sig að lýtalausri fórn.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • Íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila