42 Af Símeonítum fóru 500 menn til Seírfjalls+ en leiðtogar þeirra voru Pelatja, Nearja, Refaja og Ússíel synir Jíseí. 43 Þeir drápu Amalekítana+ sem höfðu komist undan og þar hafa þeir búið alla tíð síðan.
14 ‚Ég læt fólk mitt, Ísraelsmenn, koma fram hefndum á Edóm.+ Þeir láta Edómíta finna fyrir reiði minni og heift svo að þeir kynnist hefnd minni,‘+ segir alvaldur Drottinn Jehóva.“‘