4. Mósebók 34:2 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 „Gefðu Ísraelsmönnum þessi fyrirmæli: ‚Þið skuluð fara inn í Kanaansland,+ landið sem verður erfðaland ykkar. Landamæri þess verða sem hér segir:+ 4. Mósebók 34:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Landamæri ykkar í vestri verða Hafið mikla* og ströndin. Þetta verða vesturlandamæri ykkar.+ 5. Mósebók 11:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Þið munuð eignast hvern þann stað sem þið stígið fæti á.+ Land ykkar mun ná frá óbyggðunum að Líbanon og frá Fljótinu, Efrat, að hafinu í vestri.*+
2 „Gefðu Ísraelsmönnum þessi fyrirmæli: ‚Þið skuluð fara inn í Kanaansland,+ landið sem verður erfðaland ykkar. Landamæri þess verða sem hér segir:+
24 Þið munuð eignast hvern þann stað sem þið stígið fæti á.+ Land ykkar mun ná frá óbyggðunum að Líbanon og frá Fljótinu, Efrat, að hafinu í vestri.*+