-
Jósúabók 18:14Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
14 Vestan megin voru landamærin dregin í sveig til suðurs frá fjallinu sem er sunnan við Bet Hóron og náðu til Kirjat Baal, það er Kirjat Jearím,+ sem er borg í Júda. Þetta eru vesturlandamærin.
-
-
1. Samúelsbók 7:1Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
7 Íbúar Kirjat Jearím komu og sóttu örk Jehóva. Þeir fluttu örk Jehóva í hús Abínadabs+ uppi á hæðinni og helguðu Eleasar son hans til að gæta hennar.
-