4. Mósebók 35:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Banamaðurinn verður að dvelja í griðaborginni þar til æðstipresturinn deyr. En eftir að æðstipresturinn deyr má hann snúa aftur til eignarlands síns.+
28 Banamaðurinn verður að dvelja í griðaborginni þar til æðstipresturinn deyr. En eftir að æðstipresturinn deyr má hann snúa aftur til eignarlands síns.+