6 Hann skal dvelja í borginni þar til dómstóll safnaðarins+ hefur tekið málið fyrir og búa þar þangað til æðstipresturinn+ sem gegnir embætti á þeim tíma deyr. Þá má banamaðurinn snúa aftur til borgar sinnar og heimilis, borgarinnar sem hann flúði frá.‘“+