1. Mósebók 5:29 Biblían – Nýheimsþýðingin 29 Hann nefndi hann Nóa*+ og sagði: „Hann mun veita okkur lausn* undan erfiði og striti handa okkar á jörðinni sem Jehóva lýsti bölvun yfir.“+ 1. Mósebók 41:51 Biblían – Nýheimsþýðingin 51 Hann nefndi frumburð sinn Manasse*+ því að „Guð hefur,“ sagði hann, „látið mig gleyma öllum erfiðleikum mínum og öllu húsi föður míns.“ 2. Mósebók 2:21, 22 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Móse féllst síðan á að búa hjá manninum og hann gaf Móse Sippóru+ dóttur sína fyrir eiginkonu. 22 Hún fæddi son og Móse sagði: „Ég nefni hann Gersóm*+ því að ég er útlendingur í framandi landi.“+ Matteus 1:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Hún mun fæða son og þú átt að nefna hann Jesú*+ því að hann mun frelsa fólk frá syndum þess.“+
29 Hann nefndi hann Nóa*+ og sagði: „Hann mun veita okkur lausn* undan erfiði og striti handa okkar á jörðinni sem Jehóva lýsti bölvun yfir.“+
51 Hann nefndi frumburð sinn Manasse*+ því að „Guð hefur,“ sagði hann, „látið mig gleyma öllum erfiðleikum mínum og öllu húsi föður míns.“
21 Móse féllst síðan á að búa hjá manninum og hann gaf Móse Sippóru+ dóttur sína fyrir eiginkonu. 22 Hún fæddi son og Móse sagði: „Ég nefni hann Gersóm*+ því að ég er útlendingur í framandi landi.“+