1. Samúelsbók 1:3 Biblían – Nýheimsþýðingin 3 Á hverju ári fór hann úr borg sinni til að tilbiðja* Jehóva hersveitanna í Síló og færa honum sláturfórn,+ en þar voru báðir synir Elí, þeir Hofní og Pínehas,+ prestar Jehóva.+
3 Á hverju ári fór hann úr borg sinni til að tilbiðja* Jehóva hersveitanna í Síló og færa honum sláturfórn,+ en þar voru báðir synir Elí, þeir Hofní og Pínehas,+ prestar Jehóva.+