10 Þú skalt skipa Aron og syni hans í embætti og þeir eiga að sinna prestsskyldum sínum.+ Ef einhver óviðkomandi* kemur nálægt helgidóminum skal hann tekinn af lífi.“+
7 því að varir prestsins eiga að varðveita þekkingu og fólk á að leita ráða hjá honum um það sem viðkemur lögunum*+ því að hann er sendiboði Jehóva hersveitanna.